Opið er fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2025 og hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 3. september. Markmiðið með ábendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því eru eigendur góðra verka hvattir til þess að tilnefna eigin verk.
Allar nánari upplýsingar um verðlaunin og flokkana má finna á vef Hönnunarmiðstöðvar Íslands
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550