28.09.2020
Laus er staða framkvæmdarstjóra við Selasetur Íslands. Um er að ræða fullt starf í eitt ár með möguleika á framlengingu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. janúar 2021 og er krafist búsetu í Húnaþingi vestra. Umsóknir berist fyrir 1. nóvember 2020.
Lesa meira
25.09.2020
Hæfnihringir eru byggðir á aðferðarfræði, sem kallast aðgerðarnám, en það grundvallast á því að nota raunverulegar áskoranir, verkefni og tækifæri sem grunn fyrir lærdóm. Hringjunum er stýrt af leiðbeinanda í gegnum Zoom, sem er gjaldfrjálst netforrit.
Lesa meira
24.09.2020
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Umsóknarfrestur er til 1. október.
Lesa meira
24.09.2020
Skagastrandarhöfn auglýsir eftir starfsmanni í afleysingar fyrir hafnarvörð, afleysing með skömmum fyrirvara.
Lesa meira
15.09.2020
Um nokkurt skeið hefur orðið nýsköpun verið áberandi á flestum sviðum atvinnulífsins. Til dæmis í tækniþróun, vísindastarfi, listum, menningu og viðskiptum. En hvað felst í nýsköpun? Í sinni einföldustu mynd snýst nýsköpun um að búa til eitthvað nýtt eða endurbæta það sem er þegar til staðar. Nýsköpun felur í sér nýja nálgun og er uppspretta þekkingar sem er undirstaða framfara og verðmætasköpunar.
Lesa meira
15.09.2020
Verkefnið gengur út á að finna leiðir til að fullnýta ullina af sauðfé og auka sjálfbærni.
Lesa meira
14.09.2020
Rannís hefur endurbætt umsóknarformið fyrir skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna með umsóknarfresti til 1. október 2020.
Lesa meira
10.09.2020
Poppins & partners leita sér að aðstoðarmanneskju í fullt starf. Starfið er án staðsetningar en félagið hefur frá upphafi verið rekið án staðsetningar. Ráðið verður í starfið í gegnum Ráðningarstyrk, úrræði Vinnumálastofnunar, sem er 6 mánaða verkefni. Viðkomandi þarf að hafa verið á skrá sem umsækjandi um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun í amk 3 mánuði eða að hafa áður nýtt sér 3 mánuði af núverandi bótatímabili.
Lesa meira