Loftslagsvænn landbúnaður

Í febrúar og mars verða haldin heilsdags námskeið í loftslagsvænum landbúnaði víða um land. Þar mun bændum og öðrum landeigendum gefast kostur á að efla þekkingu á loftslagsmálum.
Lesa meira

Starfsfólk vantar við Höfðaskóla - Skagaströnd

Starfsfólk vantar við Höfðaskóla á Skagaströnd frá og með 1. ágúst 2020. Um er að ræða 5 stöður. Umsóknarfrestur er til miðnættis 17. mars 2020.
Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar - Blönduós

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunardeild. Umsóknarfrestur er til og með 06.04.2020
Lesa meira

Er vinnustaður bara hugarástand?

Störf án staðsetninar – Tækifæri dreifðra byggða - Vefráðstefna um tækifæri dreifðra byggða þegar kemur að skrifstofusetrum.
Lesa meira

Sturlungaöldin í sviðsljósinu

Sýndarveruleiki ehf. og Kakalaskáli ehf. fá sérstakar viðurkenningar fyrir framúrskarandi verkefni 2019
Lesa meira

Sextíu og fimm milljónir til 76 verkefna

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutar styrkjum til atvinnuþróunar-, nýsköpunar- og menningarverkefna. Fimmtudaginn 13. febrúar sl. voru veittir styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra við athöfn í félagsheimilinu á Hvammstanga. Alls bárust 113 umsóknir þar sem óskað var eftir 170 milljónum króna í styrki. Sjötíu og sex styrkir voru veittir til 60 aðila samtals að upphæð 65 millj. kr.
Lesa meira

Viðvera atvinnuráðgjafa á Blönduósi

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi SSNV, verður með viðveru á bæjarskrifstofunni á Blönduósi miðvikudagana 19. febrúar, 4. mars og 18. mars frá kl. 9:00 - 15:00.
Lesa meira

Eftirmál óveðursins – opinn fundur

Fundur um eftirmál óveðursins sem gerði fyrir miðjan desember sl. verður haldinn í Víðihlíð fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00
Lesa meira

20 ára afmæli skíðasvæðisins Tindastóli og vígsla nýrrar lyftu

Þann 2. febrúar 2020 var haldið upp á að 20 eru liðin frá því að skíðasvæði AVIS í Tindastóli var tekið í notkun. Við það tækifæri var jafnframt vígð ný lyfta sem tekur við þar sem eldri lyftu sleppir og liggur upp á topp, endar í alls 903 metra hæð.
Lesa meira

Styrkveiting stjórnar SSNV vegna náms

Stjórn SSNV ákvað á fundi sínum þann 14. janúar sl. að veita Ingva Hrannari Ómarssyni styrk að fjárhæð 1 milljón króna vegna náms hans við Stanford háskóla í Bandaríkjunum. Er styrkurinn tekinn af liðnum Sérstakar styrkveitingar stjórnar í fjárhagsáætlun samtakanna.
Lesa meira