Aukin áhersla á nýsköpun á Norðurlandi vestra

Atvinnuráðgjafi með með nýsköpun sem sérsvið.
Lesa meira

Fundargerð 57. fundar stjórnar SSNV, 3. júlí 2020.

Fundargerð 57. fundar stjórnar SSNV, 3. júlí 2020.
Lesa meira

Leitað er eftir samstarfsaðilum á Íslandi

SSNV leitar eftir samstarfsaðilum á Íslandi sem hafa áhuga á að tengjast inn í verkefnið með sýnileika á heimasíðu og gætu mögulega komið að verkefninu sem tengiliður/ráðgjafi við innlend eða erlend fyrirtæki ef til þess kæmi á síðari stigum. Samstarfaðilar geta verið á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar eða aðrir sem veita ráðgjöf og aðstoð til fyrirtækja.
Lesa meira

Gönguleiðir á Norðurlandi vestra tínast inn

Eitt af átaksverkefnum vegna áhrifa Covid-19 var hnitsetning gönguleiða á Norðurlandi vestra. Voru ráðnir tveir starfsnemar til verksins með stuðningi frá Vinnumálastofnun, annar með ráðningarsamband við Akrahrepp og hinn með ráðningarsambandi við SSNV.
Lesa meira

Lokað á skrifstofu SSNV á Hvammstanga vegna sumarfría starfsmanna

Lokað verður á skrifstofu SSNV á Hvammstanga vegna sumarfría vikuna 6. - 10. júlí.
Lesa meira

Hvað þýðir nýsamþykkt samgönguáætlun fyrir Norðurland vestra?

Samgönguáætlun áranna 2020-2034 ásamt aðgerðaáætlun áranna 2020-2024 voru samþykktar samhljóða á Alþingi þann 29. júní. Í áætluninni kemur fram að framkvæmdir við Þverárfjallsveg um Refasveit skuli fara fram á fyrsta tímabili áætlunarinnar (2020-2024) en skv. upplýsingum frá Vegagerðinni frá því fyrr á þessu ári er útboð verksins fyrirhugað síðar á árinu.
Lesa meira

Viðaukasamningur við Sóknaráætlun Norðurlands vestra undirritaður

Undirstaða fjölmargra verkefna, sem nú þegar eru komin í gang á svæðinu.
Lesa meira

Styrkir úr Innviðasjóði Rannís á Norðurlandi vestra

Góð innspýting í rannsóknarstarf á svæðinu
Lesa meira

Búið í haginn fyrir ferðaþjónustuna

Átaksverkefni vegna Covid 19 úr sóknaráætlun komin í gang.
Lesa meira

Endurskoðun byggðaáætlunar hafin

Staðan rædd með ráðherra á samráðsfundi.
Lesa meira