Hillir undir samgöngubætur á Norðurlandi vestra í endurskoðaðri samgönguáætlun

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti í dag endurskoðaða samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. Í áætlunni er gert ráð fyrir stórum framkvæmdum á Norðurlandi vestra enda löngu kominn tími á samgöngubætur á svæðinu.
Lesa meira

Vélstjórn, tæknilausnir og viðhald - Sauðárkrókur

Dögun leitar að nýjum liðsmanni með góða tækniþekkingu og reynslu
Lesa meira

Jafningjafræðsla og tengslanet fyrir frumkvöðlakonur í W-POWER verkefninu!

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er þátttakandi í NPA verkefni sem kallast W-Power sem styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum Norðurslóða, hvetja þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finland, Svíþjóð, Írland, Skotland og Hjaltlandseyjar.
Lesa meira

Uppbygging smávirkjana á Íslandi – ráðstefna 17. október

Þann 17. október næstkomandi heldur Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, klukkan 8:00 – 12:00, þar sem farið verður yfir tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi. Ráðstefnuninni verður streymt á netinu.
Lesa meira

Starfsmaður óskast á Heimilið við Skúlabraut - Blönduósi

Heimilið við Skúlabraut á Blönduósi leitar eftir starfsmanni. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst, um framtíðarstarf er að ræða. Starfshlutfall er 83%. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2019.
Lesa meira

Digi2Market - Verkefnafundur

Samstafsaðilar SSNV í Norðurslóðaverkefninu Digi2Market funda dagana 8.-10. október í Enniskillen á Norður-Írlandi. Efni fundarins er staða verkefna samstarfsaðilanna en hver aðili ber ábyrgð á ákveðnum hluta verkefnisins. Sveinbjörg Pétursdóttir atvinnuráðgjafi og Einar Ben stjórnarformaður Tjarnargötunnar sitja fundinn fyrir hönd SSNV.
Lesa meira

Drög að Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2020-2024 eru nú til umsagnar

Vertu með í samráðsferlinu !
Lesa meira

Fundargerð 48. fundar stjórnar SSNV, 24. september 2019

Fundargerð 48. fundar stjórnar SSNV, 24. september 2019.
Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2020

Umsóknarfrestur er til hádegis þann 29. október næstkomandi.
Lesa meira

Digi2Market

Verkefninu Digi2Market var formlega hleypt af stokkunum miðvikudaginn 25. september 2019 í Menningarhúsinu Miðgarði með ráðstefnunni "aukin markaðshlutdeild með stafrænum leiðum". Ráðstefnuninni var jafnframt streymt á facebook síðu samtakanna og er aðgengileg þar sem og hér á heimasíðunni.
Lesa meira