06.03.2025
Atli Arnarso flutti fyrirlestur þrjú í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“, sem haldin er á vegum landshlutasamtakanna.
Lesa meira
05.03.2025
Niall O’Leary, verkefnastjóri Target Circular verkefnisins, kynnti vinnu verkefnisins fyrir verkefnastjórum og frumkvöðlum í Noregi sem hluta af reglulegum stafrænum frumkvöðlafundum, Digital Entrepreneurial Breakfast, með erindi sem bar titilinn Strengthen Lean Startup with Research-Based Methods.
Lesa meira
03.03.2025
Miðvikudaginn 26. febrúar síðastliðinn heimsóttu fulltrúar stýrihóps stjórnarráðsins um byggðamál ásamt fulltrúum Byggðastofnunar Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra SSNV á Hvammstanga. Fundurinn var gagnlegur og fjallaði um margvísleg málefni sem tengjast uppbyggingu og þróun svæðisins.
Lesa meira
03.03.2025
Dansskóli Menningarfélags Húnaþings vestra átti glæsilega frammistöðu í undankeppni Dance World Cup sem haldin var á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu helgina 21.-23. febrúar. Danshópur skólans hafnaði í þriðja sæti í sínum flokki, sem tryggir hópnum sæti á heimsmeistaramótinu í dansi, Dance World Cup, sem fram fer á Spáni í byrjun júlí. Dansskóli Menningarfélagsins er eitt verkefna sem fengið hefur stuðning úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra.
Lesa meira
03.03.2025
Auglýst er eftir tilnefningum um framúrskarandi menningarverkefni í landsbyggðunum. Umsóknarfrestur um Eyrarrósina og Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar er til kl. 16:00 mánudaginn 24. mars.
Lesa meira
27.02.2025
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lífeindarfræðing á rannsóknardeild stofnunarinnar frá miðjum maí 2025
Lesa meira
27.02.2025
Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
Lesa meira
27.02.2025
Vörusmiðja - Biopol býður gestum og gangandi í heimsókn þar sem starfsemin er kynnt og sýnt verður frá þeim fjölbreyttu möguleikum sem aðstaðan býður upp á.
Lesa meira
27.02.2025
Umsóknarfrestur er 4. apríl 2025 kl. 15:00 - Barnamenningarsjóður Íslands er fyrir listafólk, félagasamtök og aðra lögaðila sem sinna menningarstarfi fyrir börn og ungmenni í samræmi við opinbera menningarstefnu.
Lesa meira
27.02.2025
Líkamsræktarstöðin 550 hóf störf árið 2015 og hefur notið vinsælda á Sauðárkróki síðastliðin ár. Á síðasta ári stækkuðu þau stöðina sína og fengu ráðgjöf hjá atvinnuráðgjafa SSNV þegar farið var í það ferli.
Lesa meira