Aukið samstarf listamanna/listamiðstöðva og fræðslustofnana á Norðurlandi vestra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hafa samið við Alexöndru Litaker, MA í kennslufræði með áherslu á listrannsókn, um að kanna möguleika á og koma með tillögur að auknu samstarfi listamanna/listamiðstöðva og fræðslustofnana á Norðurlandi vestra.
12.05.2017 Lesa meira

Listaskóli unga fólksins

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hafa samið við Katie Browne, MFA Writing & Integrated Media, um að kanna möguleika á og koma með tillögur að framkvæmd listaskóla fyrir ungt fólk á Norðurlandi vestra.
10.05.2017 Lesa meira

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí.
02.05.2017 Lesa meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð