Verum snjöll – átak fyrir jólin

SSNV stendur í ár líkt og í fyrra fyrir átaki fyrir jólin sem miðar að því að hvetja íbúa á Norðurlandi vestra til að versla í heimabyggð. Næstu vikur verða birtar áminningar í svæðismiðlunum undir slagorðunum, Verum snjöll – verslum heima.
21.11.2018 Lesa meira

Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað samninga við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 120 milljónum króna úthlutað fyrir árið 2018 til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum. Alls bárust 26 umsóknir um styrki að fjárhæð tæpar 441 m.kr.
19.11.2018 Lesa meira

Nýr gagnagrunnur um menningarmál

SSNV og Eyþing hafa í sameiningu tekið í notkun yfirgripsmikinn gagnagrunn um menningartengda þjónustu á Norðurlandi. Verkefnið hefur hlotið nafnið Menningarbrunnur en það hlaut styrk úr Sóknaráætlunum Norðurlands eystra og vestra sem áhersluverkefni.
09.11.2018 Lesa meira

Viðburðir

Sjá meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð