Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar

Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingarsjóði EFTA. Pólsk stjórnvöld leggja til 5 milljónir evra til samstarfsverkefnanna. Sótt er um styrkina til Póllands og leiðir pólski samstarfsaðilinn umsóknarferlið.
01.12.2020 Lesa meira

RATSJÁIN - Ertu með ?

Nú fer hver að verða síðastur að senda inn umsókn í Ratsjánna en umsóknarfrestur rennur út á morgun 1.desember.
30.11.2020 Lesa meira

Framúrskarandi verkefni 2020

SSNV kallar eftir tilnefningum til framúrskarandi verkefna á Norðurlandi vestra á árinu 2020. Þetta er í annað sinn sem viðurkenningin verður veitt og gert er ráð fyrir að hún verði afhent á úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra í upph...
30.11.2020 Lesa meira

Leitum að góðum bókara á skrifstofu SSNV á Hvammstanga

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra leita að ábyrgum og traustum starfsmanni til að sinna bókhaldi og almennum skrifstofustörfum á skrifstofu samtakanna á Hvammstanga. Til greina kemur starfshlutfall allt frá 75-100%. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri samtakanna.
19.11.2020 Lesa meira

Viltu slást í hóp öflugra starfsmanna SSNV

Leitum að ábyrgum og traustum starfsmanni til að sinna bókhaldi og almennum skrifstofustörfum á skrifstofu samtakanna á Hvammstanga. Til greina kemur starfshlutfall allt frá 75-100%. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri samtakanna. Umsóknarfrestur er til 26. nóvember nk.
05.11.2020 Lesa meira

Sérfræðingar í nýtt skólaþróunarteymi mennta- og menningarmálaráðuneytis - Störf án staðsetningar

Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir tveimur sérfræðingum til starfa í nýju skólaþróunarteymi sem starfar þvert á fagskrifstofur menntamála og er einkum ætlað að fylgja eftir áherslum í nýrri menntastefnu til ársins 2030. Teymið mun heyra undir skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála og er ætlað að starfa í fimm ár hið minnsta. Umsóknarfrestur er til og með 23.10.2020.
15.10.2020 Lesa meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð