Framtíð Landbúnaðar á Norðurlandi vestra

SSNV stendur fyrir ráðstefnu um framtíð landbúnaðarins á Norðurlandi vestra föstudaginn 20. október í Félagsheimilinu Hvammstanga.
17.10.2017 Lesa meira

Átak til atvinnusköpunar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Umsóknarfrestur er til hádegis 1. nóvember 2017.
11.10.2017 Lesa meira

Kynningarfundur um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Ferðamálastofa og SSNV standa sameiginlega að tveimur kynningarfundum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða þriðjudaginn 17. október. Fyrri fundurinn verður haldinn á Hótel Laugarbakka  kl. 10:30 – 12:00  og sá seinni á Hótel Varmahlíð kl. 14:00 – 15:30.
10.10.2017 Lesa meira

Fundargerð stjórnar 12. september 2017

Fundargerð stjórnar 12. september 2017
13.09.2017 Lesa meira

Fundargerð stjórnar 22. ágúst 2017

Fundargerð stjórnar 22. ágúst 2017
23.08.2017 Lesa meira

Fundargerð stjórnar 13. júní 2017

Fundargerð stjórnar 13. júní 2017
14.06.2017 Lesa meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð