Hönnunarverðlaun Íslands 2025 - Opið fyrir ábendingar

Opið er fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2025 og hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 3. september. Markmiðið með ábendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd og því eru eigendur góðra verka hvattir til þess að tilnefna eigin verk.
03.07.2025 Lesa meira

Startup Landið – hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni

Nú er opið fyrir umsóknir í Startup Landið, sjö vikna viðskiptahraðal sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðunum. Hraðallinn hefst 18. september og lýkur með lokaviðburði 30. október þar sem þátttakendur kynna verkefni sín. Startup Landið veitir þátttakendum aðgang að sérfræðiráðgjöf, tengslaneti og möguleikum á fjármögnun. Markmiðið er að styðja við vöxt og þróun nýsköpunarverkefna sem eru komin af hugmyndastigi, hvort sem þau eru unnin af einstaklingum, sprotafyrirtækjum eða innan rótgróinna fyrirtækja.
03.07.2025 Lesa meira

Vernd barna gegn ofbeldi á heimili – Áhersla á aðgerðir og samvinnu

Verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi vestra sótti ráðstefnu um vernd barna gegn ofbeldi á heimili sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík 5. júní sl. Fjölbreytt erindi voru flutt á ráðstefnunni þar sem áhersla var lögð á nauðsyn samstilltra aðgerða samfélagsins til að bregðast við ofbeldi gagnvart börnum og rjúfa þögnina um heimilisofbeldi.
03.07.2025 Lesa meira

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Norðvestursvæði

Biskup Íslands auglýsir eftir svæðisstjóra æskulýðsmála á Norðvestursvæði Svæðisstjóri hefur í umboði biskups og prófasts tilsjón með æskulýðsstarfi í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi.
02.06.2025 Lesa meira

Lífeindafræðingur á Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lífeindarfræðing á rannsóknardeild stofnunarinnar frá miðjum maí 2025
27.02.2025 Lesa meira

Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki

Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
27.02.2025 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður