Styrkir til atvinnumála kvenna

Ert þú með góða hugmynd?
Lesa meira

NORA kynningarfundir

NORA, Norræna Atlantshafssamstarfið, efnir til veffunda sem hugsaðir eru fyrir mögulega umsækjendur um styrki hjá NORA. Þessir kynningarfundir eru bæði á skandinavísku og ensku.
Lesa meira

Spjallað um landbúnað

Dagana 1. – 5. Febrúar ætlum við að efna til spjalls um landbúnað á facebook síðu okkar. Við fáum til okkar viðmælendur sem hafa ýmislegt til málanna að leggja hvað landbúnað varðar og eigum við þá hálftíma spjall um þennan málaflokk sem er okkur á Norðurlandi vestra svo mikilvægur. Dagskráin er eftirfarandi:
Lesa meira

Hæfnihringir njóta vinsælda

Mikil aðsókn er í Hæfnihringi – stuðning fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Rúmlega 40 konur hafa skráð sig.
Lesa meira

COVID úrræðin og þinn rekstur

Þann 29. janúar næstkomandi bjóða KPMG og SSNV til gagnvirks fróðleiksfundar um COVID úrræði stjórnvalda.
Lesa meira

Breyting á símanúmeri SSNV

Nýtt símanúmer hjá SSNV. Nýja númerið er – 419-4550.
Lesa meira

Fundargerð 62. fundar stjórnar SSNV, 12. janúar 2021

Fundargerð 62. fundar stjórnar SSNV, 12. janúar 2021
Lesa meira

Alþjóðleg brúðulistahátíð og Sölubíll smáframleiðanda valin framúrskarandi verkefni á Norðurlandi vestra á árinu 2020

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) velja árlega framúrskarandi verkefni á sviði menningarmála annars vegar og atvinnuþróunar og nýsköpunar hins vegar. Í ár hljóta verkefnin Hvammstangi International Puppetry festival og Sölubíll smáframleiðenda á Norðurlandi vestra viðurkenningarnar.
Lesa meira

Hraðallinn Hugsum hærra farinn af stað

Lesa meira

Spjallað um landbúnað

Í hverjum vilt þú heyra
Lesa meira