02.06.2025
Í tilefni af útgáfu nýrrar skýrslu verður haldið rafrænt málþing miðvikudaginn 4. júní kl. 09:00–10:30 undir yfirskriftinni Svæðisbundinn stuðningur í íslenskum landbúnaði.
Lesa meira
30.05.2025
Styrkbeiðni Húnabyggðar um styrk til að þróa og efla almenningssamgöngur innan sveitarfélagsins með áherslu á samgöngur fyrir börn og ungmenni var ein fjögurra sem hlutu styrk Innviðaráðuneytisins vegna aðgerðar A.10 á byggðaáætlun, Almenningssamgöngur milli byggða.
Lesa meira
28.05.2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr FrumkvöðlaAuði fyrir árið 2025. Umsóknarfrestur er til og með 10. júní nk.
FrumkvöðlaAuður hvetur konur til athafna með styrkjum til frumkvöðlastarfs þeirra.
Lesa meira
28.05.2025
Íbúar á Norðurlandi vestra geta svo sannarlega átt fjölbreytta og viðburðaríka daga á næstunni því framundan er fjöldi viðburða sem vert er að gefa gaum.
SSNV hvetur íbúa til að mæta á þessa glæsilegu og áhugaverðu viðburði og sýna þannig skipuleggjendum þeirra stuðning. Þannig búum við til samhent samfélög, rík af menningu og samkennd.
Lesa meira
26.05.2025
Á föstudaginn fór fram lokaviðburður Norðansprotans sem er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmynd Norðurlands. Leitin hófst 19. maí og voru 22 glæsileg verkefni sem skiluðu inn umsóknum, en af þeim voru valin átta verkefni sem fengu að kynna verkefni sitt fyrir dómnefnd.
Lesa meira
26.05.2025
Ertu í sjálfstæðum atvinnurekstri? Rekur þú fyrirtæki eða ert í forsvari fyrir opinbera stofnun/fyrirtæki og með mannaforráð?
Viltu vefslóð eða QR-kóða? Hvoru tveggja er í boði.
Lesa meira
23.05.2025
Orkídea og Eimur kynna spennandi lífgasverkefni fyrir bændum og samtökum þeirra, ráðuneytum, ráðgjöfum, sveitarfélögum og almenningi. Innlendir og erlendir sérfræðingar deila reynslu sinni reynslu af lífgas- og áburðarframleiðslu.
Aðgangur að ráðstefnunni er öllum heimill og ókeypis, og verður henni einnig streymt.
Skráning er nauðsynleg fyrir þátttöku bæði í raunheimum og streymi.
Lesa meira
22.05.2025
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur gert breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð og falið sjóðnum að veita garðyrkjubændum sérstakan fjárfestingarstuðning í þágu bættrar orkunýtni og orkusparnaðar.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrkina á vef Loftslags- og orkusjóðs.
Lesa meira
22.05.2025
Norðansprotinn er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmyndum Norðurlands. Leitin hefur verið í fullum gangi og bárust 22 umsóknir að þessu sinni. Úr þessum 22 glæsilegu verkefnum hafa verið valin 8 verkefni sem verða kynnt á lokaviðburði Norðansprotans, þar sem dómnefnd mun velja Norðansprotann 2025. Lokaviðburðurinn er haldinn í Drift EA á Akureyri núna á föstudaginn kl.17:00 og er opinn fyrir öll – skráning fer fram hér.
Lesa meira
21.05.2025
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) hefur umsjón með framkvæmd könnunar um stöðu handverksfólks á Íslandi, fyrir hönd sjálfseignarstofnunarinnar Handverks og hönnunar. Markmið könnunarinnar er að öðlast dýpri skilning á umhverfi handverksfólks á Íslandi og bera kennsl á þá þætti sem þarfnast umbóta með þarfir iðkenda í huga.
Lesa meira