Sumarstörf fyrir námsmenn hjá SSNV

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa tvö sumarstörf fyrir námsmenn. Eru störfin studd úr átaksverkefni ríkisstjórnarinnar til fjölgunar sumarstarfa.
Lesa meira

Stjórn Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða heimsótti Norðurland vestra

Vonast til að næsta úthlutunarferli geti verið fyrr en verið hefur s.l. ár.
Lesa meira

Fundargerð 55. fundar stjórnar SSNV, 12. maí 2020.

Fundargerð 55. fundar stjórnar SSNV, 12. maí 2020.
Lesa meira

Sérstök átaksverkefni vegna áhrifa Covid 19 á Norðurlandi vestra

Á fundi sínum þann 12. maí sl. tók stjórn SSNV afstöðu til innsendra hugmynda að sérstökum átaksverkefnum vegna áhrifa Covid 19 á starfssvæði samtakanna. Alls bárust 90 hugmyndir með áætlaðan heildarkostnað á bilinu 250-300 milljónir.
Lesa meira

Ræsing Norðurlands vestra

Besta viðskiptahugmyndin fær allt að 1.000.000 í verðlaun. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí.
Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi, Yfirhjúkrunarfræðingur hjúkrunarsviðs

Staða yfirhjúkrunarfræðings hjúkrunarsviðs á Blönduósi er laus til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá hausti 2020 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 02.06.2020
Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi, hjúkrunarfræðingar

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunardeild. Umsóknarfrestur er til og með 26.05.2020.
Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki, hjúkrunarfræðingar

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á hjúkrunarsviði. Umsóknarfrestur er til og með 20. maí.
Lesa meira

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra auglýsir eftir fjarnámskennara í sjúkraliðagreinum

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra auglýsir eftir fjarnámskennara í sjúkraliðagreinum. Umsóknarfrestur er til 25. maí.
Lesa meira

Kennarastöður við Húnavallaskóla

Íþrótta- og sundkennari og leikskólakennari, stöður í boði við Húnavallaskóla. Umsóknarfrestur er til 16. maí.
Lesa meira