Uppbyggingarsjóður

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni á Norðurlandi vestra. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Norðurlands vestra.

Útbúið hefur verið leiðbeiningarmyndband þar sem farið er yfir umsóknarformið.

Smellið HÉR  til að opna myndbandið