Greinargerð sóknaráætlana landshluta 2015-2019

Út er komin greinargerð sóknaráætlana landshluta fyrir tímabilið 2015-2019. Í henni kemur m.a. fram að rúmum 5 milljörðum króna var varið til sóknaráætlana landshluta á tímabilinu.
Lesa meira

Metfjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð

Frestur til að sækja um í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra fyrir árið 2021 rann út 16. nóv. sl. Alls bárust 123 umsóknir þar sem óskað var eftir samtals 228 millj. kr. Til úthlutunar eru rúmar 70 millj. kr.
Lesa meira

Styrkþegi hlýtur menntaverðlaun

Ingvi Hrannar Ómarsson og Utís hópurinn hlutu á dögunum hvatningarverðlaun íslensku Menntaverðlaunanna en þau eru veitt þeim sem stuðlað hafa að afburða menntaumbótum. Ingvi Hrannar hefur um árabil staðið fyri Utís ráðstefnunni fyrir kennara þar sem áhersla er lögð á nýtingu upplýsingatækni í kennslu. Stjórn SSNV styrkti Ingva Hrannar í upphafi árs til náms við Stanford háskóla í Bandaríkjunum en þar lagði hann stund á nám til M.A. gráðu í Learning, Design and Technology.
Lesa meira

Ratsjáin í loftið á ný - nú samtengd á landsvísu

Ratsjáin er nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðaklasans. Nú hafa sjö Landshlutasamtök þ.m.t. SSNV tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu hennar, samtengdu verkefni sem hefst í upphafi árs 2021.
Lesa meira

Almenningssamgöngur innan Norðurlands vestra – fýsileikakönnun

Lesa meira

Vinnustofur færðar í fjarfund

Vinnustofur fyrir þá sem eru að vinna að umsóknum í Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra hafa verið færðar í fjarfund í ljósi aðstæðna.
Lesa meira

Fundargerð 60. fundar stjórnar SSNV, 3. nóvember

Fundargerð 60. fundar stjórnar SSNV, 3. nóvember
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið með aðgerðinni er að styðja verslun í skilgreindu strjálbýli fjarri stórum þjónustukjörnum, þar sem verslun hefur átt erfitt uppdráttar. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember.
Lesa meira

Fundargerð úthlutunarnefndar 29. september 2020

Fundargerð úthlutunarnefndar 29. september 2020
Lesa meira

Viðtalstímar / Vinnustofur / Pantið tíma

Ráðgjafar SSNV verða með viðtalstíma vegna verkefna í Uppbyggingarsjóð á eftirfarandi dögum.
Lesa meira