16.01.2026
Úthlutunarhátíð Uppbyggingasjóðs Norðurlands vestra var haldin 12. janúar sl. á Sjávarborg á Hvammstanga. Þar voru veittir styrkir í þremur flokkum við hátíðlega athöfn.
Lesa meira
16.01.2026
Tónlistarhátíðin Norðanpaunk er tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins hjá The Reykjavik Grapevine en verðlaunin verða veitt á tónlistarhátíð sem TRG standa fyrir þann 5. febrúar næstkomandi.
Lesa meira
16.01.2026
Vel var mætt á Mannamót í gær þar sem fulltrúar Norðurlands vestra voru áberandi og kynntu fjölbreytta og öfluga ferðaþjónustu á svæðinu.
Lesa meira
15.01.2026
Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum til Landstólpans 2026
Lesa meira
13.01.2026
KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofa, Tækniþróunarsjóður og Vísindagarðar HÍ halda opinn kynningarfund á Sauðárkróki í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðlandi Vestra.
Lesa meira
09.01.2026
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða. Veitt verða framlög fyrir allt að 170 milljónum kr. fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til miðnættis fimmtudagsins 22. janúar 2026.
Lesa meira
09.01.2026
Fundargerð 134. fundar stjórnar SSNV, 6. janúar 2026
Lesa meira
08.01.2026
Opið er fyrir umsóknir um rannsóknardvöl í Þórsmörk Listamannasetri á Neskaupstað til 15. janúar.
Einnig geta höfundar á Íslandi, erlend forlög og stjórnendur bókmennta- og menningarhátíða sótt um ferðastyrki í tengslum við útgáfu og kynningu á þýddum verkum eftir íslenska höfunda erlendis. Sá umsóknarfrestur er einnig til 15. janúar.
Lesa meira
05.01.2026
Forvitnir frumkvöðlar eru sameiginleg mánaðarleg fræðsluerindi landshlutasamtakanna SSNE, Austurbrúar, SASS, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofu. Fræðsluhádegin eru öllum opin, en þau gagnast sérlega vel frumkvöðlum og áhugafólki um nýsköpunarsenuna.
Lesa meira
17.12.2025
A new multilingual online learning platform is now live, offering practical tools and training for entrepreneurs of foreign origin. The platform is free to use and available in five languages.
Lesa meira