Rannís auglýsir eftir umsóknum í Tækniþróunarsjóð

Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur/Sprettur og Markaðsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 15. september 2021, kl. 15:00.
Lesa meira

Norðanátt kynnir Vaxtarrými

Norðanátt kynnir Vaxtarrými fyrir frumkvöðla, ný fyrirtæki og nýsköpun innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi. Vaxtarrými er 8 vikna viðskiptahraðall með fókus á sjálfbærni, mat, vatn og orku þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakinu.
Lesa meira

Öflugur liðsstyrkur - nýr verkefnisstjóri fjárfestinga hjá SSNV

Magnús Barðdal hefur verið ráðinn í starf verkefnisstjóra fjárfestinga hjá SSNV.
Lesa meira

Ertu með hugmynd?

Ertu með hugmynd en veist ekki alveg hvernig best er að hrinda henni í framkvæmd? Viltu vera þinn eigin/n yfirmaður? Viltu skapa þér tækifæri þar sem þú vilt búa?
Lesa meira

Umsagnir um Kerfisáætlun og Grænbók um samgöngur

Lesa meira

Hvernig geturðu náð árangri í markaðssetningu?

Leiðarvísir að ókeypis eða hagkvæmum forritum til markaðssetningar
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garð­ávöxtum til manneldis á Afurð.is, greiðslukerfi landbúnaðarins. Uppskera er forsenda fyrir jarðræktarstyrk. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 15. ágúst nk.
Lesa meira

Nýliðunarstuðningur í landbúnaði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði í samræmi við IV. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað. Umsóknarfrestur er til 1. september nk.
Lesa meira

Skýrsla um smávirkjanakosti á Norðurlandi

Lesa meira

Nýr hlaðvarpsþáttur kominn í loftið

Edda Brynleifsdóttir á Blönduósi hefur frá ýmsu að segja
Lesa meira