SKÚNASKRALL hlýtur styrki frá Barnamenningarsjóði og Samfélagssjóði Landsvirkjunar

SKÚNASKRALL, barnamenningarhátíð Norðurlands vestra, var meðal þeirra umsækjenda sem hlutu styrk frá Barnamenningarsjóði við hátíðlega athöfn í Hörpunni í dag. Hlutverk sjóðsins er að styðja við fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífinu.
Lesa meira

Spennandi nýsköpunarverkefni fyrir háskólanema í sumar

Við leitum að metnaðarfullum háskólanemendum í nýsköpunarverkefni á sviði hringrásarhagkerfisins í sumar. Verkefnin eru á vegum SSNV og unnin í samstarfi við Gagnaver Etix á Blönduósi. Um er að ræða 2 verkefni.
Lesa meira

Hugmyndaþorpið Norðurland er nú opið!

Nú hefur verið opnað fyrir Hugmyndaþorpið Norðurland sem er hugmyndasamkeppni í tengslum við Nýsköpunarvikuna. Leitast verður eftir hugmyndum um hvernig hægt sé að auka og hvetja til fullvinnslu afurða.
Lesa meira

Matarboð Nýsköpunarvikunnar: Sjávarborg og R-Rabarbari

Veitingastaðurinn Sjávarborg á Hvammstanga ætlar í samstarfi við R-Rabarbari frá Svalbarðseyri að taka þátt í Matarboði Nýsköpunarvikunnar.
Lesa meira

Vegvísir

Upplýsingagátt um málefni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins
Lesa meira

Nýsköpunarvikan á Norðurlandi hefst á morgun

Nýsköpunarvikan fer fram dagana 26. maí til 2. júní. SSNV tekur í hátíðinni í ár og er ætlunin að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað í landshlutanum, meðal annars innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja.
Lesa meira

TextílLab opnað á Blönduósi

Blönduós styrkir stöðu sína sem "Textílmekka" Íslands
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Sigrún Helga Indriðadóttir

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er Sigrún Helga Indriðadóttir.
Lesa meira

Handbendi hlýtur Eyrarrósina 2021

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhent í sautjánda sinn sunnudaginn 16. maí, við hátíðlega athöfn á Patreksfirði. Frú Eliza Reid forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar veitti verðlaunin.
Lesa meira

Matvælasjóður auglýsir eftir styrkumsóknum

Lesa meira