Nýr liðsmaður

Ástrós Elísdóttir hefur verið ráðin til SSNV sem verkefnisstjóri Sóknaráætlunar landshlutans og atvinnuráðgjafi
Lesa meira

Hefur þú kynnt þér Sóknaráætlun Norðurlands vestra?

Nú er lag!
Lesa meira

Fjöldi viðburða á Skúnaskralli – barnamenningarhátíð á Norðurlandi vestra

Dagana 14.-24. október verður haldin barnamenningarhátíðin Skúnaskrall á Norðurlandi vestra. Hátíðin er áhersluverkefni sóknaráætlunar landshlutans en hún fékk jafnframt veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði og nýtur stuðnings sveitarfélaganna á starfssvæðinu.
Lesa meira

Vefsjá SSNV

Hafsjór af upplýsingum
Lesa meira

Sumarstarfsmaður ráðinn í glatvarmaverkefni Blönduósi.

María Dís Ólafsdóttir hefur hafið störf sem sumarstarfsmaður hjá SSNV, hún mun starfa við glatvarmaverkefni við gagnaverið á Blönduósi.
Lesa meira

Fjöldi umsókna um starf verkefnisstjóra Sóknaráætlunar Norðurlands vestra

Á dögunum var auglýst laust til umsóknar starf verkefnisstjóra Sóknaráætlunar Norðurlands vestra með megin starfsstöð á Skagaströnd auk fastrar vikulegrar viðveru á Blönduósi.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst - júní 2021

Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í júnímánuði.
Lesa meira

Fimm skref til að móta þína markaðsáætlun

Fjölmörg tæki og tól eru aðgengileg á vefnum til að auðvelda vinnu við markaðsáætlanir sem eru líklegar til árangurs. Í þessari grein verður stiklað á fimm skrefum sem geta reynst vel til að móta þína markaðsáætlun.
Lesa meira

Listasýning Shoplifter í Hrútey

Lesa meira

Menningarviðburðir á Norðurlandi vestra

Lesa meira