Barnamenningarhátið Norðurlands vestra

Dagana 14.-24. október 2021 verður í fyrsta sinn haldin Barnamenningarhátíð Norðurlands vestra og hefur hátíðin hefur fengið nafnið Skúnaskrall.
Lesa meira

Þriðjungur einstaklinga í nefndum og ráðum ríkisins búsettir á landsbyggðinni

Á 66. fundi sínum þann 4. maí sl. tók stjórn SSNV undir bókun ársþings SSNE um mikilvægi þess að íbúar utan höfuðborgarsvæðisins hafi aðkomu að stjórnum, ráðum og nefndum hins opinbera.
Lesa meira

Ný húsakynni SSNV á Hvammstanga

SSNV á Hvammstanga hefur flutt skrifstofur sínar. Nýjar skrifstofur samtakanna eru staðsettar í húsnæði Landsbankans á Hvammstanga.
Lesa meira

Kynningarfundur um samfélagslegan ávinning af landsátakinu Ísland ljóstengt

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Fjarskiptasjóður bjóða til kynningarfundar á netinu miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00-14:00 um einstakan árangur af landsátakinu Ísland ljóstengt á síðustu árum.
Lesa meira

Fjölmiðlar og landsbyggðir – málstofa í streymi

Landshlutasamtök sveitarfélaga standa fyrir málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir miðvikudaginn 12. maí kl. 9-10:30.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst – apríl 2021

Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í aprílmánuði.
Lesa meira

Fýsileikakönnun á almenningssamgöngum á Norðurlands vestra

Út er komin skýrsla um fýsileika almenningssamganga á Norðurlandi vestra. Skýrslan er unnin af Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri með stuðningi úr Byggðaáætlun. Í skýrslunni eru skoðaðar þær leiðir sem mest þörf er á almenningssamgöngum í landshlutanum.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um stuðning við lífræna framleiðslu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsækjendum vegna stuðnings við aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum. Umsóknum skal skila inn eigi síðar en 15. maí nk.
Lesa meira

Matarboð Nýsköpunarvikunnar á Norðurlandi vestra

SSNV leitar að matarfrumkvöðlum og veitingastöðum sem hafa áhuga að taka þátt í Matarboði Nýsköpunarvikunnar.
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Kristinn Gísli Jónsson

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er Kristinn Gísli Jónsson.
Lesa meira