Úthlutun úr Húsafriðunarsjóði

Tuttugu styrkir til Norðurlands vestra
Lesa meira

Skráning í stafrænt Ullarþon framúr björtustu vonum. Enn er hægt að skrá sig.

Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.
Lesa meira

Hacking Norðurland - Opnað hefur verið fyrir skráningar

Opnað hefur verið fyrir skráningu í lausnarmótið Hacking Norðurland sem fer fram dagana 15. - 18. apríl. Markmið lausnarmótsins er að virkja skapandi og lausnamiðaða hugsun og styðja við nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra á svæðinu.
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Ólína Sif Einarsdóttir

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er grafíski hönnuðurinn Ólína Sif Einarsdóttir.
Lesa meira

„Think Rural, Think Digital, Think Ahead!“

Sjö landa hakkaþon NORA 2021 verður haldið 19.-21. mars. Þátttakendur skulu vera á aldrinum 18-35 ára. Þátttaka er ókeypis. Frestur til að skrá sig rennur út mánudaginn 15. mars.
Lesa meira

Hvað á barnið að heita?

Nafn á skrifstofusetur á Hvammstanga
Lesa meira

Heimstorg Íslandstofu

Tækifæri í þróunarlöndunum og víðar
Lesa meira

SSNV hlýtur styrk til verkefnisins „Nýting glatvarma í hringrásarhagkerfinu“

Verkefnasjóður umhverfis- og auðlindaráðuneytis hefur veitt SSNV styrk að fjárhæð 6 milljónir króna til verkefnisins „Nýting glatvarma í hringrásarhagkerfinu“.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst – Febrúar 2021

Í fréttum er þetta helst – Febrúar 2021
Lesa meira

Fjölgar kórónuveirufaraldurinn störfum á landsbyggðinni?

Á undanförnum vikum hefur færst í vöxt að stofnanir auglýsi störf sem ekki eru bundin við starfsstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Persónuvernd auglýsti tvö störf á Húsavík, Ferðamálastofa auglýsti sömuleiðis tvö störf án staðsetningar nýverið og Samband íslenskra sveitarfélaga er þegar þetta er skrifað með þrjú störf í umsóknaferli sem öll eru án staðsetningar.
Lesa meira