Styrkjaflóran

Hægt er að sækja um styrki í ýmsa sjóði eftir því hvaða sviði verkefnið fellur að. Hér verður tæpt á þeim helstu er gætu átt við fyrir frumkvöðla á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Byggðaráðstefna 2020

Kallað er eftir erindum á Byggðaráðstefnuna 2020 sem haldin verður á Hótel Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal dagana 13.-14. október.
Lesa meira

Kvikmyndamiðstöð Íslands auglýsir eftir styrkumsóknum

Samkvæmt þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingaátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru hefur Kvikmyndasjóður fengið 120 m.kr. í sérstaka fjárveitingu til styrkveitinga til átaksverkefna. Umsóknarfrestur gildir til og með 10. maí næstkomandi en gert er ráð fyrir að úthlutun verði lokið fyrir 1. júní.
Lesa meira

Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar

Úthlutanir til minjavörslu og menningararfs
Lesa meira

Ráðstefna um gagnaver og umhverfismál

Verkefnisstjóri fjárfestinga hjá SSNV, Magnús Jónsson, situr nú áhugaverða ráðstefnu um gagnaver og umhverfismál.
Lesa meira

Íbúum í sveitum landsins er boðið að taka þátt í könnun

Requesting the participation of residents in farming communities and other sparsely populated areas.
Lesa meira

Viðbótarúrræði ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19

Ríkisstjórnin kynnti í gær viðbótarúrræði vegna áhrifa Covid-19 faraldursins á efnahagslíf í landinu. Koma úrræðin til viðbótar við þau sem kynnt voru í mars. Í þessum nýju úrræðum er m.a. að finna þrenn sem gætu nýst litlum og meðalstórum fyrirtækjum á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Opnað verður fyrir umsóknir um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á næstu dögum

Opnað verður fyrir umsóknir um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á allra næstu dögum. Stuðningurinn nemur alls 500 milljónum kr.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Tónlistarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Tónlistarsjóð. Umsóknarfrestur er til 4. maí n.k.
Lesa meira

Störf fyrir nema á Norðurlandi vestra

RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu fyrri úthlutunar úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 105 milljónir króna til úthlutunar og hlutu alls 73 verkefni styrk (árangurshlutfall miðað við fjölda umsókna og veitta styrki er því 38,6 %). Í styrktum verkefnum eru 125 nemendur skráðir til leiks í alls 350 mannmánuði. Alls fengu fimm verkefni sem tengjast starfsemi á Norðurlandi vestra brautargengi.
Lesa meira