Gleðilega páska

Lesa meira

Í fréttum er þetta helst – mars 2021

Lesa meira

Mikil ánægja með Hæfnihringi

Á dögunum lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Alls voru 40 konur skráðar um land allt.
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Elínborg Erla Ásgeirsdóttir

Lesa meira

Að rata í frumkvöðlaumhverfinu á Norðurlandi vestra

Kolfinna Kristínardóttir ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá SSNV var gestur hjá RATA í frumkvöðlaspjalli á netinu í gær, fimmtudaginn 25. mars. Kolfinna ræddi um nýsköpunarumhverfið á Norðurlandi vestra og þann stuðning sem er í boði í landshlutanum. Einnig var vakin athygli á lausnarmótinu Hacking Norðurland.
Lesa meira

Umsókn um styrk úr Pokasjóði

Pokasjóður verslunarinnar var stofnaður árið 1995 og frá þeim tíma hefur sjóðurinn úthlutað samtals 3.000 milljónum til margvíslegra verkefna um land allt. Nú, 26 árum síðar er hins vegar komið að leiðarlokum og af því tilefni hefur verið ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um styrki sem afhentir verða á árinu 2021. Umsóknarfrestur er til 12. apríl 2021.
Lesa meira

SSNV tekur þátt í Nýsköpunarvikunni

Í vikunni skrifaði SSNV undir samstarfssamning við Nýsköpunarvikuna. Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi. Með þátttöku SSNV er ætlunin að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað í landshlutanum, meðal annars innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja. Ætlunin er einnig að kynna þann stuðning sem er í boði fyrir frumkvöðla á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Helgi Sæmundur Guðmundsson

Lesa meira

Styrkur vegna flutningskostnaðar framleiðenda sem staðsettir eru fjarri markaði

Þann 1. febrúar sl. var opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Styrkurinn er ætlaður til að jafna flutningskostnað framleiðenda sem staðsettir eru fjarri innanlandsmarkaði eða útflutningshöfn og búa við skerta samkeppnisstöðu vegna hærri flutningskostnaðar en framleiðendur staðsettir nær markaði. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk.
Lesa meira

Viltu taka þátt í að móta stefnu um samgöngur?

Samráðsfundur um stöðu samgöngumála
Lesa meira