Leitum eftir 10 fyrirtækjum til að taka þátt í stafrænni vegferð - Digi2Market

SSNV er þátttakandi í Norðurslóðaverkefni sem kallast Digi2Market. Verkefninu er ætlað að taka á ýmsum áskorunum sem fyrirtæki á jaðarsvæðum kunna jafnan að glíma við, svo sem smæð markaðar, fjarlægð frá markaði og einangrun. Lagt er upp með að aðstoða 10 fyrirtæki á Norðurlandi vestra við að auka þekkingu sína á stafrænni tækni til markaðssetningar.
Lesa meira

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra hlýtur verkefnastyrk vegna fjarvinnslustöðva

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki vegna fjarvinnslustöðva sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Markmiðið með framlögum vegna fjarvinnslustöðva er annars vegar að koma opinberum gögnum á stafrænt form og hins vegar að fjölga atvinnutækifærum á landsbyggðinni.
Lesa meira

Sigurður Hansen Maður ársins 2019 á Norðurlandi vestra

Feykir stóð fyrir kjöri á manni ársins á Norðurlandi vestra. Sigurður Hansen í Kringlumýri í Blönduhlíð hlaut flest atkvæði og ber því titilinn Maður ársins á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Yfirlýsing stjórnar SSNV vegna veðurs

Yfirlýsing stjórnar SSNV vegna veðurs
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra óskar íbúum á Norðurlandi vestra gleðilegra jóla.
Lesa meira

Hlaðvarp SSNV í jólafrí

Hlaðvarp SSNV í jólafrí
Lesa meira

Fundur um úrgangsmál

Starfshópur um framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi hefur verið að störfum síðasta árið eða svo. Er um samstarfsverkefni SSNV og Eyþings að ræða. Starfshópurinn hefur verið að skoða stöðu og möguleika varðandi þennan mikilvæga málaflokk í landshlutanum.
Lesa meira

Skrifstofur SSNV lokaðar í dag og á morgun

Skrifstofur SSNV lokaðar í dag og á morgun
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir Eyrarrósina 2020

Eyrarrósin er viðurkenning veitt framúrskarandi menningarverkefnum sem þegar hafa fest sig í sessi utan höfuðborgarsvæðisins. Umsóknarfrestur er til miðnættis þriðjudaginn 7. janúar 2020.
Lesa meira

Fjöldi umsókna barst í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra rann út 20. nóv. sl. Alls bárust 113 umsóknir þar sem óskað er eftir 170 millj. kr. í styrki.
Lesa meira