Könnun á fjarskiptasambandi í dreifbýli á Norðurlandi vestra

Á haustþingi SSNV í október 2019 var skipuð samgöngu- og innviðanefnd. Hlutverk nefndarinnar er að vinna að upplýsingaöflum vegna samgönguáætlunar SSNV með starfsmönnum samtakanna. Ítarleg upplýsingaöflun og greining á þáttum er varða samgöngu- og innviðamál er grundvöllur þess að setja megi saman raunhæfar áætlanir um uppbyggingu samgöngumannvirkja og annarra innviða í landshlutanum.
Lesa meira

Námskeið í skipulagningu og utanumhaldi viðburða

Þann 25. Febrúar n.k. verður á vegum SSNV haldið námskeið í skipulagningu og utanumhaldi viðburða
Lesa meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2019 lausa til umsóknar.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutar 65 milljónum í styrki

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutar 65 milljónum í styrki til atvinnuþróunar-, nýsköpunar- og menningarverkefna.
Lesa meira

Flutningur biðstöðvar Strætó

Frá og með 15. febrúar flyst biðstöð Strætó á Hvammstanga frá Selasetrinu í Söluskálann.
Lesa meira

Kynningarfundur um verkefnin Ratsjá og Ræsingu

Kynningarfundir um verkefnin Ratsjá og Ræsingu voru haldnir á Blönduósi og Hvammstanga föstudaginn 25. janúar 2019.
Lesa meira

Ræsing Skagafjarðar!

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Sveitarfélagið Skagafjörð og Kaupfélag Skagfirðinga efnir til samkeppni, Ræsingu Skagafjarðar, um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði, þar sem einstaklingum, hópum og fyrirtækjum er boðið að sækja um þátttöku í verkefninu.
Lesa meira

Frumframleiðsla - Hvað svo?

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, hélt erindi fyrir hönd landshlutasamtaka- og atvinnuþróunarfélaga á ráðstefnu Byggðastofnunar um stefnur ríkisins í landshlutum. Ráðstefnan var haldin 22. - 23. janúar í Hveragerði.
Lesa meira

Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum

Starfsmenn og formaður SSNV sitja ráðstefnu Byggðastofnunar í Hveragerði 22.-23. janúar. Yfirskrift ráðstefnunnar er Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum. Til umfjöllunar eru hinar ýmsu stefnur ríkisins og hvernig þær tengjast landshlutunum og hvernig samþætta má þær starfi í landshlutum.
Lesa meira

Mannamót

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fór fram í Kórnum í Kópavogi 17. janúar. Mannamót er kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni. Tilgangurinn er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu. Ísland hefur mikið upp á að bjóða og Mannamót hjálpar til við að mynda tengsl innan ferðaþjónustunnar. Gestum á Mannamóti gefst kostur á kynna sér það sem landshlutarnir bjóða uppá.
Lesa meira