13.04.2025
Nýlega var haldinn afar vel heppnaður viðburður um stafræna tækni í ferðaþjónustu á Norðurlandi þar sem sérfræðingar kynntu hagnýtar lausnir og leiðir til að efla stafræna getu fyrirtækja á svæðinu. Hér má lesa nánar um dagskrána og þau spennandi tækifæri sem komu fram á fundinum.
Lesa meira
08.04.2025
Innleiðingarstjórar farsældar barna á Norðurlandi vestra og verkefnastjóri farsældarráðs hjá SSNV komu saman í Kvennaskólanum á Blönduósi til fyrsta samráðsfundar síns þar sem farið var yfir stöðu og framgang innleiðingar farsældarlaganna í sveitarfélögum landshlutans.
Lesa meira
07.04.2025
SUB-Norðurslóðaverkefnið auglýsir fimm styrki fyrir ferðaþjónustuaðila, sem vilja efla starfsemi sína tengt hjólaferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Umsóknarfrestur er til 27. apríl n.k.
Lesa meira
01.04.2025
Vel heppnaður verkefnafundur í Finnlandi m.a. með gestaþátttöku ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
31.03.2025
Mjög mörg merki tengd umhverfisvernd eru til og notuð til að merkja vörur. Fyrir neytandann getur verið erfitt að halda utan um fyrir hvað hvert merki stendur þar sem þau eru jafn ólík og þau eru mörg.
Ef vara er merkt viðurkenndu umhverfismerki getur kaupandi verið viss um að hún skaði umhverfið minna en aðrar sambærilegar vörur. Vottun umhverfismerkja byggir á úttekt óháðra aðila.
Lesa meira