Hjól breytinga: Þróun á sjálfbærri hjólaferðamennsku

SSNV er samstarfsaðili að Norðurslóðaverkefninu SUB - Sustainable Arctic and Peripheral Biking Tourism. Samstarfsaðilar standa nú að svokölluðum Hybrid viðburði eða viðburður sem bæði er hægt að mæta á staðinn í Færeyjum eða taka þátt í gegnum forritið Teams. Dagskrá viðburðarins er hægt að sjá hér á mynd en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 19. mars á netfangið vilma.ohrankammen@italappi.fi svo að hægt sé að senda hlekk til að tengjast viðburði í tæka tíð. Viðburðurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars.

 Verkefnið er styrkt af Norðurslóðaáætlun.