Opið fyrir umsóknir í Tónlistarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Tónlistarsjóð. Umsóknarfrestur er til 4. maí n.k.
Lesa meira

Störf fyrir nema á Norðurlandi vestra

RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu fyrri úthlutunar úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 105 milljónir króna til úthlutunar og hlutu alls 73 verkefni styrk (árangurshlutfall miðað við fjölda umsókna og veitta styrki er því 38,6 %). Í styrktum verkefnum eru 125 nemendur skráðir til leiks í alls 350 mannmánuði. Alls fengu fimm verkefni sem tengjast starfsemi á Norðurlandi vestra brautargengi.
Lesa meira

Ráðherra flýtir greiðslum til sauðfjárbænda vegna COVID-19

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem flýtir stuðningsgreiðslum við sauðfjárrækt um nokkra mánuði.
Lesa meira

Hefurðu áhuga á að virkja lækinn þinn?

Úthlutun úr smávirkjanasjóði Norðurlands vestra - skref 1
Lesa meira

Fundargerð 54. fundar stjórnar SSNV, 7. apríl 2020

Fundargerð 54. fundar stjórnar SSNV, 7. apríl 2020
Lesa meira

Allt að 50 milljónir í átaksverkefni á Norðurlandi vestra

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2020 að verja allt að 50 milljónum á næstu mánuðum í átaksverkefni vegna áhrifa Covid-19 til eflingar atvinnu- og menningarlífs á Norðurlandi vestra. Um er að ræða viðbótar fjármuni sem veitt er í sóknaráætlanir landshluta af hálfu ríkisins og samþykkt var með fjáraukalögum þann 30. mars, sem og fé samtakanna.
Lesa meira

Gleðilega páska

Sendum íbúum á Norðurlandi vestra bestu óskir um gleðilega páskahátíð. Munið að hlýða Víði og ferðast innanhúss um páskana.
Lesa meira

Framtíð okkar veltur á því hvað við gerum í dag

Nýjar sviðsmyndir atvinnulífs á Norðurlandi vestra til ársins 2040.
Lesa meira

Hvað get ég gert núna?

Við lifum á skrítnum tímum og höfum öll þurft að aðlaga okkur að breyttum aðstæðum. Útlit er fyrir að fjölmörg fyrirtæki komi til með að taka á sig stór högg. Á mörgum stöðum hefur töluvert hægst á í rekstri og víða liggur rekstur alveg niðri. Tækifæri myndast ávallt í óreiðu og áföllum, þurfum að nota tímann nú til að láta hugann reika og finna þau.
Lesa meira

Frestun gjalddaga staðgreiðslu launa og staðgreiðslu tryggingagjalds

Samkvæmt nýsamþykktum lögum frá Alþingi um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru geta launagreiðendur sótt um frest á skilum á allt að þremur greiðslum.
Lesa meira