Vinnustofur Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra

Atvinnuráðgjafar SSNV verða með vinnustofur/viðtalstíma á neðangreindum stöðum þar sem boðið verður upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar um styrkmöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu- og menningarstarfsemi. 

  • Þriðjudagur 26. október kl. 10-12 Varmahlíð (Hótel Varmahlíð)

  • Þriðjudagur 26. október kl. 10-12 Hofsós (Vesturfarasetrið)

  • Þriðjudagur 26. október kl. 13-17 Sauðárkrókur (Faxatorg) 

  • Miðvikudagur 27. október kl. 13-16 Hvammstangi (Skrifstofa SSNV) 

  • Fimmtudagur 28. otóber kl. 10-12 Skagaströnd (Skrifstofa SSNV) 

  • Fimmtudagur 28. október kl. 13-16 Blönduós (Textílmiðstöðin) 

Einnig er hægt að panta rafræna viðtalstíma hjá atvinnuráðgjöfum SSNV:  

  • Sveinbjörg Rut - ráðgjafi á fyrirtækjasviði - sveinbjorg@ssnv.is 

  • Davíð - ráðgjafi á sviði ferðamála - david@ssnv.is  

  • Ástrós - ráðgjafi á sviði menningarmála - astros@ssnv.is 

  • Kolfinna - ráðgjafi á sviði nýsköpunar - kolfinna@ssnv.is