Kynningarrit um samninga um Sóknaráætlanir landshluta

Stýrihópur stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út einblöðung með upplýsingum um samninga um sóknaráætlanir landshluta. Fjallað er meðal annars fjallað um hugmyndafræðina á bak við Sóknaráætlanir, um hvað þær snúast, fjármögnun þeirra, forsendur reiknilíkans skiptingar fjármagns og stýrihóp stjórnarráðsins og hlutverk hans.

 

Við hvetjum áhugasama til að kynna sér einblöðungin – í honum er að finna einfaldar og greinargóðar upplýsingar um þetta mikilvæga tæki til uppbyggingar í landshlutunum.

 

Bæklingurinn er aðgengilegur hér.