Haustdagur ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra

 

DAGSKRÁ

Opnun
- Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri á Skagaströnd

Þróun og tækifæri ferðaþjónustunnar á Asíumarkaði
- Ársæll Harðarson, forstöðumaður hjá Icelandair og formaður stjórnar Íslenska-kínverska viðskiptaráðsins

 Tryggingar í  ferðaþjónustu  
- Smári Ríkarðsson, framkvæmdastjóri  Tryggja ehf tryggingamiðlun

 Hvaða þátt á Expedia í fjölgun bandarískra ferðamanna á landsbyggðinni?
-
Guðrún Hildur Ragnarsdóttir, svæðisstjóri Expedia í Vestnorden löndunum (IS,GL,FO)

 Hvað er í deiglunni hjá Markaðsstofunni ? 
- Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands

 (spurningar úr sal í lok hvers erindis)

 Kaffihlé

 „Opinn hljóðnemi“ :

Hvað liggur fólki í ferðaþjónustunni á Norðurlandi vestra á hjarta ?  Uppbyggilegar hugmyndir, athugasemdir, spurningar og reynslusögur uns hljóðneminn glóir….

----

 Að lokinni dagskrá gefst gestum tækifæri á að nýta ferðina á Skagaströnd og heimsækja hina nýju Vörusmiðju Biopol og hið glænýja Gistiheimili í Salthúsinu !

 SKRÁNING