Haustfundur Atvinnuþróunarfélaga

Haustfundur atvinnuþróunarfélaga á Norðurlandi vestra 2018
1. og 2. nóvember 2018

Hvenær
Fimmtudaginn 1. nóvember – hefst kl. 11:00 í Varmahlíð
og lýkur kl. 15:00 í Varmahlíð föstudaginn 2. nóvember

Hverjir
Forstöðumenn/starfsmenn atvinnuþróunarfélaga/landshlutasamtaka
Forstöðumenn/starfsmenn markaðsstofa 
Starfsmenn Byggðastofnunar og ráðuneytis