Viðtalstímar á netinu

Atvinnuráðgjafar SSNV bjóða nú upp á viðtalstíma/aðstoð í gegnum forritið Zoom á netinu. Hægt er að nálgast forritið hér. Forritið er frítt, einfalt í notkun og auðvelt að deila skjám/verkefnum.

 

Hægt er að óska eftir viðtali hjá atvinnuráðgjöfum SSNV:

Davíð Jóhannsson - david@ssnv.is

Sólveig Olga Sigurðardóttir - solveig@ssnv.is

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir - sveinbjorg@ssnv.is

 

Fyrir frekari upplýsingar varðandi forritið eða fyrirkomulagið er áhugasömum bent á að hafa samband við Sveinbjörgu á sveinbjorg@ssnv.is eða í síma 866-5390.