Úrræði laga um minnkað starfshlutfall fyrir sjálfstætt starfandi

Vakin er athygli á því að sjálfstætt starfandi einstaklingar geta nýtt sér úrræði laga um minnkað starfshlutfall hafi þeir tilkynnt skattayfirvöldum um samdrátt í rekstri (eyðublað RSK 5.02).

Sjálfstætt starfandi einstaklingar geta farið inn á mínar síður atvinnuleitenda og sótt um atvinnuleysisbætur nú þegar.

 

Nánari upplýsingar á vef vinnumálastofnunar: https://vinnumalastofnun.is/upplysingar-vegna-covid-19/sjalfstaett-starfandi