Opnað fyrir umsóknir um greiðslu atvinnuleysisbóta vegna minnkaðs starfshlutfalls

Mynd eftir Dose Media af Unsplash
Mynd eftir Dose Media af Unsplash

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir á vef Vinnumálastofnunar vegna minnkaðs starfshlutfalls. Sótt er um í gegnum mínar síður hjá stofnuninni. Bæði launagreiðendur og launþegar þurfa að sækja um.

Hér er að finna upplýsingar um umsóknarferli minnkaðs starfshlutfalls