Fundargerð úthlutunarnefndar 23.05.2016

Hér má nálgast fundargerðina á pdf formi 

  

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra


Fundargerð
7. fundur (símafundur) Úthlutunarnefndar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra, haldinn mánudaginn
23. maí 2016, kl. 14:40.


Mætt til fundar: Stefán Vagn Stefánsson, formaður, Jóhanna Magnúsdóttir og Leó Örn Þorleifsson.
Einnig sátu fundinn Björn Líndal Traustason, framkvæmdastjóri SSNV og Ingibergur Guðmundsson,
starfsmaður SSNV, sem ritar fundargerð.
Formaður nefndarinnar stýrði fundi:

Dagskrá:

1. Svör við beiðni um rökstuðning
Borist hafa tvær beiðnir um rökstuðning vegna höfnunar/frávísunar á umsóknum um styrki; frá
Ingimundi Sigfússyni og Pure natura.
Fyrir fundinum lágu tillögur að svörum til beggja aðila og voru þær samþykktar. Svarbréf verða
undirrituð af formanni f.h. nefndarinnar og send í pósti.
Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið kl. 15.00.

Ingibergur Guðmundsson