Störf í boði á Norðurlandi vestra

SSNV hefur sett upp svæði á heimasíðu samtakanna til að miðla áfram störfum í boði á Norðurlandi vestra ásamt störfum sem auglýst verða án staðsetningar. Jafnframt verða þessar starfaauglýsingar tengdar inn á facebook. Hægt er að koma upplýsingum um störf í boði á sveinbjorg@ssnv.is til birtingar á svæðinu. 

 

Það er von SSNV að þetta mælist vel fyrir og veki athygli á störfum á svæðinu og svæðinu öllu.