RÉTTIR FOOD FESTIVAL

Það er svo sannarlega verið að hringja sumarið út með látum á Norðurlandi vestra þetta árið.  Dagana 16. til 25 ágúst verður  haldin matarhátíðin "RÉTTIR FOOD FESTIVAL"  en hún inniheldur um 40 sjalfstæða viðburði tengdum matvælaframleiðslu og veitingamennsku hérna á svæðinu. Óhætt er að segja að fjölbreytnin sé mikil og allir ættu að finna eitthvað við hæfi bragðlauka sinna. Hátíðin er samstarfsverkefni ferðamálafélagana þriggja á svæðinu og er hún styrkt af Uppbyggingarsjóði sóknaráætlunar. 

Öll dagskráin er hér