Ársþingi SSNV frestað

28. ársþingi SSNV sem halda átti dagana 17. og 18. apríl hefur verið frestað. Verður ákvörðunin endurmetin í tengslum við ákvarðanir um samkomubann.