Hvert er kolefnisspor Norðurlands vestra?

Mikilvægt skref í umhverfismálum fyrir landshlutann. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hafa, fyrst landshlutasamtaka, skrifað undir samning um vinnu við stöðugreiningu á kolefnisspori Norðurlands vestra í heild. Verkefnið mun Umhverfisvöktun ehf. (Environice) í Borgarnesi, með Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðing í fararbroddi, vinna fyrir SSNV. Skv. samningnum felst í verkefninu greining á helstu orsakavöldum kolefnislosunar, svo sem í samgöngum, landbúnaði, sjávarútvegi, iðnaði, neyslu íbúa o.fl. Að þeim niðurstöðum fengnum verða greindir möguleikar á annars vegar minnkun á losun kolefnis og hins vegar hvaða mótvægisaðgerðir koma helst til greina í landshlutanum.
16.10.2018 Lesa meira

Listaskóli unga fólksins

Skýrsla um listaskóla unga fólksins - áhersluverkefni frá 2016
16.10.2018 Lesa meira

Hefurðu áhuga á að virkja lækinn þinn? Smávirkjanasjóður SSNV

Tilgangur sjóðsins er að styrkja fyrstu skrefin í rannsóknum á mögulegum rennslisvirkjunum á Norðurlandi vestra sem eru undir 10 MW að stærð. Miðað er við fyrirliggjandi yfirlit á mögulegum rennslisvirkjunum sem upp eru taldir í skýrslu Mannvits 2018: Frumúttekt á smávirkjanakostum á Norðurlandi vestra. Þó er heimilt að bæta við fleiri virkjunarkostum með samþykki SSNV.
15.10.2018 Lesa meira

Viðburðir

Sjá meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð