Sjötíu milljónir í styrki á árinu 2018

Uppbyggingarsjóður og Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Norðurlands vestra veita styrki til atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarverkefna
23.02.2018 Lesa meira

Málþing um fjárfestingar og fjármögnun í atvinnulífi á landsbyggðinni - taka tvö

Málþingið sem halda átti í janúar, hefur nú verið sett á 20 febrúar n.k. Við hvetjum alla áhugasama að mæta og hlýða á áhugaverð erindi og taka þátt í umræðum.
07.02.2018 Lesa meira

NORA auglýsir verkefnastyrki 2018, fyrri úthlutun

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2018.
06.02.2018 Lesa meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð