Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Nýtt símanúmer hjá SSNV. Nýja númerið er – 419-4550.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) velja árlega framúrskarandi verkefni á sviði menningarmála annars vegar og atvinnuþróunar og nýsköpunar hins vegar. Í ár hljóta verkefnin Hvammstangi International Puppetry festival og Sölubíll smáframleiðenda á Norðurlandi vestra viðurkenningarnar.
Viðskiptahraðallinn Hugsum hærra hófst mánudaginn 11. janúar undir stjórn Einars Sigvaldasonar, ráðgjafa hjá Senza. Hraðallinn fer fram á netinu í gegnum forritið Zoom þar sem frumkvöðlar af Norðurlandi vestra og Vestfjörðum koma saman. Alls taka t...
Fundargerð 62. fundar stjórnar SSNV, 12. janúar 2021
Fundargerð úthlutunarnefndar 17. desember 2020
Fundargerð úthlutunarnefndar 24. nóvember 2020
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús í 60% starfshlutfall. Um tímabundið starf er að ræða til 31. ágúst 2021. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 25.01.2021.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir starfsmanni við ræstingar í 70% starfshlutfall. Um tímabundið starf til eins árs er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 25.01.2021.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir starfsmönnum við aðhlynningu á hjúkrunardeildir. Um vaktavinnu er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 25.01.2021