Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Tækifæri í þróunarlöndunum og víðar
Verkefnasjóður umhverfis- og auðlindaráðuneytis hefur veitt SSNV styrk að fjárhæð 6 milljónir króna til verkefnisins „Nýting glatvarma í hringrásarhagkerfinu“.
Í fréttum er þetta helst – Febrúar 2021
Fundargerð 64. fundar stjórnar SSNV, 2. mars 2021.
Fundargerð 63. fundar stjórnar SSNV, 2. febrúar 2021
Fundargerð 62. fundar stjórnar SSNV, 12. janúar 2021
RARIK auglýsir eftir rafvirkja eða vélvirkja á starfsstöð fyrirtækisins á Sauðárkróki. Umsóknarfrestur er til 15. mars.
Lífland óskar eftir starfsmanni í hlutastarf í verslun Líflands á Blönduósi. Vinnutími er frá kl. 12 – 18 alla virka daga.
Blönduósbær auglýsir stöðu leikskólastjóra lausa til umsóknar. Stefnt er að því að ráða í stöðuna frá og með 1. júní næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2021.