Nýr gagnagrunnur um menningarmál

SSNV og Eyþing hafa í sameiningu tekið í notkun yfirgripsmikinn gagnagrunn um menningartengda þjónustu á Norðurlandi. Verkefnið hefur hlotið nafnið Menningarbrunnur en það hlaut styrk úr Sóknaráætlunum Norðurlands eystra og vestra sem áhersluverkefni.
09.11.2018 Lesa meira

Haustdagur ferðaþjónustunnar

Í þriðja sinn stendur samráðsvettvangur Ferðamálafélaganna á Norðurlandi vestra og SSNV fyrir Haustdegi ferðaþjónustunnar. Áhugaverð erindi um ýmisleg málefni greinarinnar og kjörið tækifæri að hitta kollegana af svæðinu í Miðgarði 14. nóv. n.k.
08.11.2018 Lesa meira

Mikill áhugi á styrkjum til frumathugana á smávirkjunum

Alls bárust 17 umsóknir um styrki til frumathugana á smávirkjanakostum á Norðurlandi vestra.
08.11.2018 Lesa meira

Viðburðir

Sjá meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð