Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra SSNV

Á dögunum auglýsti stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra starf framkvæmdastjóra samtakanna laust til umsóknar. Alls bárust 13 umsóknir um starfið en 2 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka.
25.05.2018 Lesa meira

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2019

Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2019. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018 kl. 16:00.
08.05.2018 Lesa meira

Vordagur ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra er 17. maí n.k.

Ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi vestra hittast á Blönduósi og stilla saman strengi fyrir komandi sumar.
02.05.2018 Lesa meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð