Mannamót

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fór fram í Kórnum í Kópavogi 17. janúar. Mannamót er kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni. Tilgangurinn er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu. Ísland hefur mikið upp á að bjóða og Mannamót hjálpar til við að mynda tengsl innan ferðaþjónustunnar. Gestum á Mannamóti gefst kostur á kynna sér það sem landshlutarnir bjóða uppá.
18.01.2019 Lesa meira

Breytingar á Blönduósi

Um árabil hafa Textílsetur Íslands og Þekkingarsetrið verið rekin á Blönduósi með aðskildar stjórnir. Starfsemi beggja eininga hefur verið í sama húsi og því eðlilega samlegðaráhrif af rekstri þeirra. Sú breyting var gerð á nýju ári rekstur Textílseturs og Þekkingarsetursins var samþættur og við það varð til Textílmiðstöð Íslands – Þekkingarsetur á Blönduósi. Samþættingin felst í því að fulltrúaráð og stjórnir beggja stofnana eru sameinaðar og var ný stjórn kosin samkvæmt nýjum skipulagsskrám 8. janúar 2019.
16.01.2019 Lesa meira

Ratsjáin og Ræsing Húnaþinga!

Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir kynningu á Ratsjánni, nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðaklasans og NMÍ, og Ræsingu Húnaþinga föstudaginn 25. janúar 2019.
14.01.2019 Lesa meira

Fundargerð 40. fundar stjórnar SSNV 8. janúar 2018

Fundargerð 40. fundar stjórnar SSNV 8. janúar 2018
08.01.2019 Lesa meira

Fundargerð 39. fundar stjórnar SSNV 4. desember 2018

Fundargerð 39. fundar stjórnar SSNV 4. desember 2018
05.12.2018 Lesa meira

Fundargerð stjórnar 6. nóvember 2018

Fundargerð stjórnar 6. nóvember 2018
06.11.2018 Lesa meira

Viðburðir

Sjá meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð