Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Undanfarið ár hefur verið unnið að stefnumótun í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu í málefnum almenningssamgangna á landsbyggðinni þar sem markmiðið er að stuðla að samþættu kerfi almenningssamgangna á sjó, landi og lofti. Drög að stefnu stjórnvalda varðandi almenningssamgöngur hafa nú verið birtar á samráðsgátt stjórnvalda
og er kallað eftir samráði um stefnuna.
Á dögunum kom út skýrslan Landfræðilegt og efnahagslegt litróf landbúnaðar á Íslandi. Skýrslan var unnin að frumkvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sem efndi til samstarfs allra atvinnuþróunarfélaga og landshlutasamtaka á landinu.
Sex ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi vestra í spennandi vegferð næstu vikurnar.
Fundargerð úthlutunarnefndar 15.01.2019
Fundargerð úthlutunarnefndar 03.12.2018
Fundargerð 41. fundar stjórnar SSNV 5. febrúar 2019.