Kynning á styrkjaflokkum og umsóknarferli

Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningum á breyttum styrkjaflokkum og umsóknarferli. Umsóknarfrestur er til 15.september 2016, kl. 16:00. Kynning verður á Sauðárkróki miðvikudaginn 24.ágúst kl. 10:30 í Farskólanum við Faxatorg.
22.08.2016 Lesa meira

Hönnunarverðlaun Íslands 2016

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016. Opnað verður fyrir tilnefningar miðvikudaginn 17. ágúst, en hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 7. september.
19.08.2016 Lesa meira

Á markað með snjallt nýsköpunarverkefni?

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.
15.08.2016 Lesa meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð