Smávirkjanir á Norðurlandi vestra - Lyftistöng fyrir bændur og atvinnulífið?

Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur látið vinna frumúttekt á mögulegum smávirkjanakostum á Norðurlandi vestra. Úttektin nær til yfir 80 staða í landshlutanum. Verkefnið var áhersluverkefni Sóknaráætlunar landshluta árið 2017 og verður fram haldið á árunum 2018 og 2019. Kynning á verkefninu verður í fundarsal Verkalýðsfélagsins Samstöðu, Þverbraut 1 á Blönduósi, fimmtudaginn 30. ágúst, kl. 14:00-16:00.
21.08.2018 Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um starfslaun listamanna og einnig um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um starfslaun listamanna og einnig um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa. Umsóknarfrestur í báða sjóði er 1. október.
17.08.2018 Lesa meira

Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi vestra 2018-2022

Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum það sama og á landsvísu en nýliðun sveitarstjórnarmanna meiri.
17.08.2018 Lesa meira
 • Húnavatnshreppur

  Húnavatnshreppur

 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Blönduós

  Blönduós

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Akrahreppur

  Akrahreppur

 • Skagabyggð

  Skagabyggð