Verslun á netinu

Líklega hefur aldrei verið jafn mikilvægt að vera með vefverslun og núna. Það eitt og sér er kannski ekki nóg. Þú þarft að hafa góða vefverslun. En hvað er góð vefverslun? Hvað ber að varast? Hvað getur haft áhrif á sölu?
Hvað er Omni-Channel og hvernig getur sú hugmyndafræði verið mikilvæg í upplifun viðskiptavina af þínu fyrirtæki?

 

Viðburðurinn fer fram á netinu. Sjá nánar hér