Málefni fatlaðra

Málefni fatlaðs fólks

Á aukaþingi SSNV á Sauðárkróki,  5. desember 2013, var samþykkt stofnun sérstaks byggðasamlags um rekstur á þjónustu við fatlað fólk.

Í byrjun árs 2014 var byggðasamlagið Rætur stofnað í þeim tilgangi á vestanverðu Norðurlandi og fellur þjónustan því ekki lengur undir SSNV. 

 

Rætur byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi

Faxatorgi 1, 550 Sauðárkróki 

s. 455-6060 / 899 - 4166

Forvarsmaður Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
 
gretasjofn@raeturbs.is