Er hægt að mæla samfélagsáhrif skapandi greina?

Þér er boðið á Samtal um skapandi greinar, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 8.30-10 í húsakynnum CCP í Grósku, 3. hæð, að Bjargargötu 1, 102 Reykjavík. Viðfangsefnið eru mælingar á samfélagsáhrifum skapandi greina en Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að fundinum í samstarfi við CCP, Listaháskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Jafnréttisdaga háskólanna en viðburðurinn er hluti af dagskrá Jafnréttisdaga. Viðburðinum verður streymt af Facebook og birtur á vefsíðu Jafnréttisdaga mánudaginn 9. febrúar, ásamt miðlum RSG.
28.01.2026 Lesa meira

Forvitnir frumkvöðlar og fjármögnunarmöguleikar nýsköpunar

Við vekjum athygli á öðrum fyrirlestrinum í röðinni "Forvitnir Frumkvöðlar" sem haldnir eru á vegum landshlutasamtakanna. Að þessu sinni er það Svava Björk Ólafsdóttir sem fer yfir fjármögnunarmöguleika sprotafyrirtækja. Svava Björk er vel þekkt í nýsköpunarumhverfinu, hún er Nýsköpunarstjóri hjá Háskólanum á Akureyri, Stofnandi RATA og IceBAN og englafjárfestir.
28.01.2026 Lesa meira

Sóknaráætlanir landshluta – greinargerð fyrir árin 2020 - 2024

Út er komin greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árin 2020 - 2024. Í þessari greinargerð Byggðastofnunar og stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál er gerð grein fyrir ráðstöfun fjárframlaga til sóknaráætlunarsamninga og framkvæmd þeirra á samningstímabilinu 2020 - 2024.
20.01.2026 Lesa meira

Verkefnastjóri stórfjárfestinga á sviði atvinnuþróunar

Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
10.09.2025 Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur HSN Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
28.07.2025 Lesa meira

Mannauðsfulltrúi - HSN

Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða nákvæman og skipulagðan aðila í starf mannauðsfulltrúa. HSN leggur áherslu á að greiða samkeppnishæf laun. Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.
28.07.2025 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður