Vel heppnuð starfamessa SSNV í FNV á Sauðárkróki

Þann 20. nóvember stóð SSNV fyrir starfamessu í húsnæði Fjölbrautarskólans Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki, en starfamessan er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar landshlutans. Á viðburðinn mættu nemendur úr 9. og 10. bekk allra grunnskóla landshlutans ásamt nemendum FNV og gátu þau kynnt sér fjölbreytt tækifæri í atvinnulífinu á Norðurlandi vestra.
24.11.2025 Lesa meira

Stjórn SSNV á fundi með innviðaráðherra – farið yfir stöðu landshlutans og næstu skref

Stjórn SSNV átti gagnlegt samtal með innviðaráðherra um stöðu og framtíð Norðurlands vestra. Á fundinum var farið yfir helstu áskoranir og tækifæri landshlutans í innviðamálum, samgöngum, raforkuöryggi og samfélagsþróun. Stjórnin þakkar ráðherra fyrir góðar móttökur og vinnur nú að næstu skrefum.
22.11.2025 Lesa meira

ÉG BÝ Í SVEIT - málþing um byggðafestu

Málþing um leiðir til byggðafestu á sauðfjárræktarsvæðum haldið á Dalahóteli
21.11.2025 Lesa meira

Verkefnastjóri stórfjárfestinga á sviði atvinnuþróunar

Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
10.09.2025 Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur HSN Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
28.07.2025 Lesa meira

Mannauðsfulltrúi - HSN

Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða nákvæman og skipulagðan aðila í starf mannauðsfulltrúa. HSN leggur áherslu á að greiða samkeppnishæf laun. Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.
28.07.2025 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður