Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Framlínufólki í menningarstarfi barna er boðin þátttaka í stefnumóti og samtali fagaðila um framtíðarsýn og áherslur í barnamenningu þann 13. nóvember 2025 frá kl. 9-22.
HönnunarÞing er hátíð hönnunar og nýsköpunar og verður haldin á Húsavík 26.-27. september.
Áhersla ársins er matur og margvíslegar birtingarmyndir hans í hönnun og nýsköpun.
Í þessari viku heldur SUB-Norðurslóðaverkefnið verkefnafund á Íslandi, en SSNV tekur virkan þátt í verkefninu. Markmið þess er að kanna þróunarmöguleika hjólaferðamennsku á dreifbýlum svæðum Norðurslóða. Auk Íslands taka þátt aðilar frá Írlandi, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum.
Fundargerð 127. fundar stjórnar SSNV, 2. september 2025
Fundargerð 126. fundar stjórnar SSNV, 15. ágúst 2025
Fundargerð 125. fundar stjórnar SSNV, 21. júlí 2025
Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða nákvæman og skipulagðan aðila í starf mannauðsfulltrúa. HSN leggur áherslu á að greiða samkeppnishæf laun.
Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.