Óskað er eftir tilnefningum til Nýsköpunarverðlauna 2025

Á vef Sambandsins kemur fram að opnað hafi verið fyrir tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna hins opinbera 2025. Markmiðið með verðlaununum er að veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í opinberri nýsköpun síðastliðna 12 mánuði, s.s. umbótastarf, innleiðing nýjunga eða breyttar aðferðir í opinberum rekstri sem skapar eða eykur virði í starfsemi hins opinbera.
30.04.2025 Lesa meira

Staða úr­gangs­mála hjá sveit­ar­fé­lög­um, niðurstöður könnunar á vegum Sambandsins

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur nú birt á heimasíðu sinni niðurstöður könnunar um stöðu úrgangsmála hjá sveitarfélögum. Hvetjum við öll þau sem sinna umhverfismálum, hvort sem það er innan sveitarfélaganna eða á vegum annrra aðila, til að kynna sér niðurstöður könnunarinnar.
28.04.2025 Lesa meira

Ályktanir 33. ársþings SSNV

33. ársþing SSNV var haldið í Skagafirði 9. apríl sl. Á þinginu voru samþykktar eftirfarandi ályktanir sem hafa verið sendar á viðkomandi ráðuneyti.
26.04.2025 Lesa meira

Lífeindafræðingur á Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir að ráða lífeindarfræðing á rannsóknardeild stofnunarinnar frá miðjum maí 2025
27.02.2025 Lesa meira

Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki

Veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki óskar eftir matreiðslumanni (konu) í fullt starf sem fyrst góð laun í boði fyrir rétta manneskju.
27.02.2025 Lesa meira

Foodsmart Nordic leitar að starfsfólki í matvælaframleiðslu

Vegna aukinna verkefna leitar Foodsmart Nordic að kraftmiklu og duglegu starfsfólki í framleiðsluhúsið sitt.
25.02.2025 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður