Stafrænt forskot

Vinnustofa á Sauðárkróki - Með því að hagnýta Stafrænt forskot geta fyrirtæki meðal annars:

mótað sér stafræna stefnu
skipulagt vefvinnu og vefuppsetningu fyrirtækisins
skipulagt og byrjað notkun á samfélagsmiðlum
tekið næstu skref í notkun samfélagsmiðla
lært að hagnýta Google Analytics