Íbúakönnun 2016

Á árinu 2016 var gerð könnun meðal íbúa landshlutans þar sem spurt var um ýmsa þætti er snúa að búsetu- og atvinnumálum. Könnunin var eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Norðurlands vestra.

Könnunin var gerð í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Samtök sveitarfélaga á Reykjanesi. Lagt var upp með að flestar spurningarnar væru eins í þessum könnunum með það að markmiði að hægt væri að bera saman svör úr landshlutunum.  

Hér má finna hlekk á könnunina.