Laus störf hjá Grunnskóla Húnaþings vestra

Við Grunnskóla Húnaþings vestra eru laus störf skólaárið 2020-2021.

100% staða aðstoðarskólastjóra frá 1. ágúst 2020

 • Helstu verkefni eru umsjón og skipulag stoðþjónustu og stjórnunarstörf í samvinnu við skólastjóra. 

 • Næsti yfirmaður er skólastjóri. 

 • Leyfisbréf kennara skilyrði, þekking og reynsla á stjórnunarstörfum og sérkennslu æskileg.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og KÍ.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.

 

100% staða sérkennara frá 1. ágúst 2020

 • Helstu verkefni eru umsjón og skipulag stoðþjónustu og sérkennsla.

 • Heldur utan um teymisfundi og skipuleggur þá.

 • Næsti yfirmaður er aðstoðarskólastjóri. 

 • Leyfisbréf kennara, þekking og reynsla á sérkennslu skilyrði.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og FG.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.

 

50% staða námsráðgjafa tímabundið frá 1. ágúst 2020 til 31. júlí 2021

 • Helstu verkefni eru viðtöl og ráðgjöf við nemendur skólans.

 • Heldur utan um teymisfundi og skipuleggur þá.

 • Næsti yfirmaður er skólastjóri. 

 • Leyfi menntamálaráðherra til að starfa sem náms- og starfsráðgjafi.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og FG.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.

 

20% staða leiðsagnarkennara til eins árs frá 1. ágúst 2020.

 • Helstu verkefni eru leiðsögn nýliða, faglegur leiðtogi í lærdómssamfélagi skólans og nemendamál.

 • 3 ára starfsreynsla við kennslu er skilyrði.

 • Næsti yfirmaður er skólastjóri. 

 • Leyfisbréf kennara skilyrði.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og FG.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.

 

80% staða umsjónarkennari á yngsta stigi frá 1. ágúst 2020

 • Helstu verkefni eru umsjónar- og bekkjarkennsla

 • Næsti yfirmaður er skólastjóri. 

 • Leyfisbréf kennara skilyrði.

 • Þekking og reynsla á byrjendalæsi og PALS er kostur.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og FG.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.

 

100% staða umsjónarkennara á miðstigi frá 1. ágúst 2020

 • Helstu verkefni eru umsjónarkennsla á miðstigi og enskukennsla á unglingastigi.

 • Næsti yfirmaður er skólastjóri. 

 • Leyfisbréf kennara skilyrði.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og FG.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.

 

100% staða umsjónarkennara á unglingastigi, tímabundin staða frá 1. ágúst 2020 til 31. júlí 2021

 • Helstu verkefni eru umsjónarkennsla, stærðfræði og danska á unglingastigi.

 • Þekking á stærðfræði- og dönskukennslu á unglingastigi skilyrði.

 • Næsti yfirmaður er skólastjóri. 

 • Leyfisbréf kennara skilyrði.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og FG.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Ráðningartími er frá 1. ágúst 2020 til 31. júlí 2021

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.

 

90-100% staða myndmenntakennara frá 1. ágúst 2020

 • Helstu verkefni eru myndmenntakennsla á öllum stigum og valgreinar.

 • Þekking og reynsla á myndmenntakennslu er skilyrði.

 • Næsti yfirmaður er skólastjóri. 

 • Leyfisbréf kennara skilyrði.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍS og FG.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Ráðningartími er frá 1. ágúst 2020.

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.

 

Þrjár 80%-100% stöður stuðningsfulltrúa frá 12. ágúst 2020. Möguleiki er á fleiri tímabundnum stöðum stuðningsfulltrúa.

 • Helstu verkefni er stuðningur og gæsla við nemendur í skóla og frístundastarfi og önnur tilfallandi störf í samráði við skólastjóra.

 • Gæsla í frímínútum.

 • Næsti yfirmaður er aðstoðarskólastjóri.

 • Jákvæðni, lipurð og góð færni í mannlegum samskiptum eru nauðsynleg.

 • Reynsla af vinnu með börnum æskileg.

 • Hæfni til að tjá sig á íslensku í ræðu og riti skilyrði.

 • Starfshlutfall er metið eftir þörfum frístundar, unnið er í frístund utan kennslutíma.

 • Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi.

 • Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2020.

 • Ráðningartími er frá 12. ágúst 2020.

 • Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á að vinna með börnum er skilyrði.

 • Upplýsingar um umsagnaraðlia.

 • Starfsferilsskrá.Samkvæmt lögum um grunnskóla skal sækja upplýsingar úr sakaskrá viðkomandi sjá hér: https://grunnskoli.hunathing.is/static/files/Fjoruferdapr2019/Nordurl.6.b/hafid/001-sakaskra-og-thagnarskylda.pdf

 

Umsóknir skulu berast á eftirfarandi netföngin siggi@hunathing.is og eydisbara@hunathing.is

 

Í samræmi við jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störfin.