Kynning á drögum að stefnumótun um almenningssamgöngur

Nýútkomin drög að stefnumótun fyrir almenningssamgöngur á landinu voru kynnt á morgunverðarfundi á dögunum. Fundinum var streymt og er upptöku af honum að finna hér: https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=fbdb176a-f1e3-47a4-9fc2-a452d35bd691

 

Minnt er á að drögin að stefnumótuninni eru til samráðs á Samráðsgátt stjórnvalda. Sjá hér: Drög að stefnu í almenningssamgöngum. Eru íbúar á Norðurlandi vestra hvattir til að skoða drögin og gera athugasemdir við það sem betur má fara.