Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar lítillega frá 1. desember 2018

Hagstofan hefur birt mannfjöldatölur miðað við 1. janúar 2019 og samanburð við 1. desember 2018. Samkvæmt því fjölgar íbúum á Norðurlandi vestra um 3 frá 1. desember 2018.

 

Mannfjöldi á Norðurlandi vestra eftir sveitarfélögum: