Haustdagur ferðaþjónustunnar

HAUSTDAGUR FERÐAÞJóNUSTUNNAR Á NORÐURLANDI VESTRA 2018

14. NÓVEMBER Kl. 13:30 – 16:00  -  FÉLAGSHEIMILIÐ MIÐGARÐUR Í SKAGAFIRÐI

 

DAGSKRÁ

 

  1. Inngangur
  2. Norðurland í sókn – Halldór Óli Kjartansson, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Norðurlands
  3. Nýsköpun í ferðaþjónustu – Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
  4. ,,Ég bókaði allt sjálf(ur)........ og það var miklu ódýrara“ – Helena Karlsdóttir og Nanna Dröfn Björnsdóttir, lögfræðingar Ferðamálastofu

             KAFFIVEITINGAR

Skráning hér  eða með tölvupósti á ssnv@ssnv.is