Fundargerð úthlutunarnefndar 24.02.2016

 Hér má nálgast fundargerðina á pdf formi

  

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra

Fundargerð

 

3. fundur Úthlutunarnefndar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra, haldinn miðvikudaginn 24. febrúar 2016, kl. 09:00. Símafundur.

Mætt til fundar:  Stefán Vagn Stefánsson, formaður, Jóhanna Magnúsdóttir, Lárus Ægir Guðmundsson, Leó Örn Þorleifsson og Ingileif Oddsdóttir.

Einnig var Ingibergur Guðmundsson, starfsmaður SSNV, á fundinum og ritaði hann fundargerð.

Formaður nefndarinnar stýrði fundi.

 

Dagskrá:

1.    Umsóknir til Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra - framhald

Farið var yfir þær umsóknir sem ekki hafði náðst að ganga frá á fundi nefndarinnar 22. feb. sl.

Niðurstaðan er sem hér segir:

Umsóknum nr. 16051 og 16122 er vísað frá þar sem þær bárust eftir að umsóknarfrestur rann út.

Umsóknum nr. 16113 og 16116 er vísað frá þar sem staðfestingar samstarfsaðila vantar.

 

Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið kl. 09:30.