Framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Á dögunum voru veittar viðurkenningar Creditinfo til Framúrskarandi fyrirtækja.

 

Creditinfo hefur síðastliðin 9 ár unnið greiningar á ýmsum þáttum varðandi rekstur og stöðu fyrirtækja á Íslandi.

 

Að þessu sinni komust 857 fyrirtæki á listann og eru Framúrskarandi fyrirtæki 2018 um 2% íslenskra fyrirtækja.

 

Alls hlutu 11 fyrirtæki á Norðurlandi vestra viðurkenningu. Þau eru:

 

Ámundakinn (Blönduósi)

FISK Seafood ehf. (Skagafirði)

Friðrik Jónsson ehf. (Skagafirði)

Kaupfélag Skagfirðinga svf. (Skagafirði)

Ó.K. Gámaþjónusta-sorphirða ehf. (Skagafirði)

Raðhús ehf. (Skagafirði)

Spíra ehf. (Skagafirði)

Steinull hf. (Skagafirði)

Steypustöð Skagafjarðar ehf. (Skagafirði)

Vinnuvélar Símonar ehf. (Skagafirði)

Vörumiðlun ehf. (Skagafirði)

 

Við óskum þessum fyrirtækjum til hamingju með góðan árangur í rekstri.

 

Nánari upplýsingar um Framúrskarandi fyrirtæki er að finna á heimasíðu Creditinfo https://www.creditinfo.is/framurskarandi/default.aspx