Ferðaþjónustan og COVID-19

Ferðamálastofa og Samtök ferðaþjónustunnar héldu upplýsingafund þriðjudaginn 10. mars vegna COVID-19. Fram kom að Ferðamálastofa og SAF áforma annan fund innan skamms þar sem réttindi og skyldur ferðafólks og fyrirtækja verða umfjöllunarefnið.

Hér má finna samntekt og upptökur af mjög gagnlegum fundi sem Ferðamálastofa og SAF stóðu fyrir í vikunni.