Hvað eigum við að gera?

SSNV stendur fyrir ráðstefnu um umhverfismál 28. maí kl. 13:00 á Húnavöllum.
Lesa meira

Starfshópar um stefnumótun í málefnum sveitarfélaga og hlutverki landshlutasamtaka

Starfshópar um stefnumótun í málefnum sveitarfélaga og hlutverki landshlutasamtaka funduðu í dag með stjórn SSNV og fulltrúum þeirra sveitarfélaga á starfssvæðinu sem ekki eiga sæti í stjórn samtakanna.
Lesa meira

Fundur Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Unnur Valborg Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri SSNV sat í dag fund Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis þar sem umræðuefnið var frumvarp um Póstþjónustu.
Lesa meira

Grunnskóli Húnaþings vestra og Varmahlíðarskóli í úrslitum Skólahreystis

Tólf skólar kepptu til úrslita í Skólahreysti gærkveldi sem höfðu unnið sér inn keppnisrétt í gegnum eina af tíu undankeppnum vetrarins. Norðurland vestra átti þar tvo fulltrúa.
Lesa meira

Störf í boði á Norðurlandi vestra

SSNV hefur sett upp svæði á heimasíðu samtakanna til að miðla áfram störfum í boði á Norðurlandi vestra ásamt störfum sem auglýst verða án staðsetningar.
Lesa meira

Vinnustofa um markaðs- og kynningarmál fyrir söfn, setur og sýningar

Afbragðs tækifæri til að fínstilla miðið fyrir sumarið og framtíðina.
Lesa meira

Mótun framtíðarsýnar Norðurlands vestra

Horft til framtíðar og nú sóknaráætlun landshlutans í undirbúningi.
Lesa meira

Hvar finn ég góðar myndir á netinu?

Myndabankar á netinu sem nota má í kynningarefni fyrir vöru og/eða þjónustu.
Lesa meira

Kynning á Stafrænni leið á ársfundi Byggðastofnunar

Sveinbjörg Pétursdóttir atvinnuráðgjafi hjá SSNV hélt kynningu á verkefninu Stafræn leið á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var 11. apríl sl. á Siglufirði.
Lesa meira

Vorfundur atvinnuþróunarfélaga

Starfsmenn SSNV sitja nú vorfund atvinnuþróunarfélaga á Akureyri.
Lesa meira