Styrkir vegna jöfnunar á flutningskostnaði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki á grundvelli laga nr. 160/2011 um svæðisbunda flutningsjöfnun. Lokadagur til að skila inn umsóknum vegna flutnings ársins 2018 er 31. mars 2019 en ekki er tekið við umsóknum að þeim tíma liðnum. Sótt er um styrkina í gegnum umsóknargátt Byggðastofnunar.
Lesa meira

Kynning á drögum að stefnumótun um almenningssamgöngur

Nýútkomin drög að stefnumótun fyrir almenningssamgöngur á landinu voru kynnt á morgunverðarfundi á dögunum.
Lesa meira

Vel heppnað viðburðanámskeið á Blönduósi

Mikill hugur í viðburðaskipuleggjendum á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

SSNVarp

Eitt af markmiðum SSNV er að stuðla að eflingu atvinnulífs á Norðurlandi vestra. SSNV vill bæta aðgengi fyrirtækja og annarra hagsmunaaðila á svæðinu að fræðslu- og kynningarefni með streymi frá viðburðum á vegum samtakanna og gerð kennslumyndbanda með hagnýtu efni sem tengjast rekstri fyrirtækja.
Lesa meira

Viðtalstímar á netinu

Atvinnuráðgjafar SSNV bjóða upp á viðtalstíma/aðstoð í gegnum forritið Zoom.
Lesa meira

Ný stefna stjórnvalda í almenningssamgöngum - Samráð stendur yfir

Undanfarið ár hefur verið unnið að stefnumótun í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu í málefnum almenningssamgangna á landsbyggðinni þar sem markmiðið er að stuðla að samþættu kerfi almenningssamgangna á sjó, landi og lofti. Drög að stefnu stjórnvalda varðandi almenningssamgöngur hafa nú verið birtar á samráðsgátt stjórnvalda og er kallað eftir samráði um stefnuna.
Lesa meira

Kynning á skýrslu um efnahagslegt gildi landbúnaðar á Íslandi

Á dögunum kom út skýrslan Landfræðilegt og efnahagslegt litróf landbúnaðar á Íslandi. Skýrslan var unnin að frumkvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sem efndi til samstarfs allra atvinnuþróunarfélaga og landshlutasamtaka á landinu.
Lesa meira

Ratsjáin á Norðurlandi vestra farin af stað

Sex ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi vestra í spennandi vegferð næstu vikurnar.
Lesa meira

SSNV leitar eftir þátttakanda í tilraunaverkefni í Norðurslóðaverkefni

SSNV er þátttakandi í Norðurslóðaverkefni sem kallast Digi2Market, sem útfærst gæti á íslensku sem stafræn leið til markaðar. Verkefninu er ætlað að taka á ýmsum áskorunum sem fyrirtæki á jaðarsvæðum kunna jafnan að glíma við, svo sem smæð markaðar, fjarlægð frá markaði og einangrun. Við leitum nú að einu fyrirtæki á Norðurlandi vestra sem hefur brennandi áhuga og vilja til að gera reksturinn umhverfisvænni og skuldbinda sig jafnframt til þátttöku í verkefninu næstu 2 árin.
Lesa meira

Landbúnaður mikilvægasta atvinnugreinin á Norðurlandi vestra

Út er komin skýrslan Landfræðilegt og efnahagslegt litróf landbúnaðar á Íslandi. Skýrslan var unnin að frumkvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sem efndi til samstarfs allra atvinnuþróunarfélaga og landshlutasamtaka á landinu.
Lesa meira