Norðansprotinn – Lokaviðburður 20. maí kl. 16:00

Lokaviðburður Norðansprotans fer fram í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 20. maí kl 16:00-18:00. Þar munu 6 teymi kynna nýsköpunarhugmyndina sína og eitt þeirra mun hljóta titilinn Norðansprotinn 2022 og fá 500.000 kr. í verðlaunafé. Öll eru velkomin að mæta á viðburðinn og fylgjast með teymunum kynna hugmyndina sína.
Lesa meira

Myrkrið sem auðlind í ferðaþjónustu - vinnustofur

SSNV er samstarfsaðili að alþjóðlegu brúarverkefni sem snýr að því að styðja við stofnanir og fyrirtæki við að þróa ferðaþjónustu utan háannar yfir dimma vetrarmánuði með því að nýta m.a. stafræna tækni og að þróa ferðaþjónustulausnir tengdar myrkrinu. Nú stendur yfir vinna við að móta og vinna aðalumsókn í Norðurslóðaáætlun fyrir verkefnið og er hluti af þeirri vinnu að kalla til hagaðila og sérfræðinga á rafrænar vinnustofur til að átta okkur betur á stöðunni á svæðinu og hvaða tækifæri eru til staðar.
Lesa meira

Jafnari kynjahlutföll og minni nýliðun

Niðurstaða sveitarstjórnarkosninga 2022 á Norðurlandi vestra
Lesa meira

Umsögn og minnisblað í tengslum við fjármálaáætlun 2023-2027

Lesa meira

Ertu með nýsköpunarhugmynd á fyrstu stigum? Leitin að Norðansprotanum er hafin!

Norðanátt leitar að áhugaverðum nýsköpunarhugmyndum á sviði matar, vatns og orku til að taka þátt í nýsköpunarkeppninni Norðansprotanum dagana 16.- 20. maí. Umsækjendur geta verið einir eða verið hluti af teymi sem langar til þess að leggja sitt af mörkum til þess að láta hugmyndina verða að veruleika. Skráningin er opin fyrir alla.
Lesa meira

Úthlutað úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Ánægjulegt að sjá nokkur verkefni á Norðurlandi vestra þar á meðal.
Lesa meira

Innviðaráðherra tekur við nýrri Samgöngu- og innviðaáætlun Norðurlands vestra

Lesa meira

Minnum á að opið er fyrir umsóknir í Lóuna – Nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina til 11. maí.

Hvað er nýsköpun? Skilgreiningin á hugtakinu nýsköpun er innleiðing nýrrar eða mjög endurbættrar vöru, þjónustu eða ferils, nýrrar aðferðar til markaðssetningar eða nýrrar skipulagsaðferðar í viðskiptaháttum, skipulagi á vinnustað eða ytri samskiptum.
Lesa meira

Tourbit hleypt af stokkunum

SSNV og Íslenski Ferðaklasinn í Evrópsku samstarfsverkefni um tæknilausnir í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst - apríl 2022

Lesa meira